Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 26. janúar 13:54
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustaðurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síðu
10. nóvember 2005 08:18

Geisladiska útgáfa í Grundarfirði

Um þessar mundir er verið að gefa út þriðja geisladiskinn á þessu ári, þar sem grundfirskir tónlistarmenn láta að sér kveða.

Fyrr á árinu gaf söngsveitin Sex í sveit út sinn þriðja geisladisk. Í haust gáfu Rauðu fiskarnir út disk með flutningi sínum á tónlist frá fyrri öldum. Og nú kemur út diskur með Vorgleðinni, sem fór í kaupstaðarferð og skemmti á Broadway þann 11. febrúar sl. fyrir fullu húsi.

Skemmtunin var kvikmynduð og er nú að koma út á DVD diski. Þausem vilja kaupa diskinn geta lagt leið sína í Eyrbyggju - sögumiðstöð um helgina. Þau sem ekki hafa tök á því, geta pantað disk hjá Hermanni í síma 898-2793 eða í tölvupósti á hermann@bhs.is

 

Föstudaginn 11. nóvember verður svo sýnd kvikmyndin Vorgleðin á Broadway á veitingastaðnum Kaffi 59.

Sýningin er liður í dagskrá menningarhátíðarinnar Rökkurdaga.

 

Diskurinn með Sex í sveit er seldur í Hrannarbúðinni, Grundarfirði, s. 438 6725, eða hrannarb@simnet.is

Diskurinn með Rauðu fiskunum er seldur í Eyrbyggju – sögumiðstöð, s. 438 1714 -893 7714 eða ingihans@simnet.is

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMÞMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit