Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 26. janúar 14:06
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
4. nóvember 2005 13:31

Menningarsamningur viđ Vesturland

28. október sl. var í Hvalfirđi undirritađur samningur um samstarf menntamálaráđuneytis og samgönguráđuneytis viđ 17 sveitarfélög á Vesturlandi um menningarmál og menningartengda ferđaţjónustu. Sturla Böđvarsson samgönguráđherra undirritađi samninginn f.h. ríkisins, en Helga Halldórsdóttir formađur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi undirritađi samninginn fyrir hönd sveitarfélaganna. Er ţetta í fyrsta sinn sem gengiđ er til slíks samstarfs viđ Vesturland, en áđur hefur veriđ gengiđ til samstarfs viđ Austurland međ sambćrilegum hćtti.

Tilgangur menningarsamningsins er ađ efla menningarstarf á Vesturlandi og beina stuđningi ríkis og sveitarfélaganna viđ slíkt starf í einn farveg. Jafnframt eru áhrif sveitarfélaga á forgangsröđun verkefna aukin. Menningarráđ Vesturlands verđur samstarfsvettvangur sveitarfélaganna og hefur međal annars ţađ hlutverk ađ standa fyrir öflugu ţróunarstarfi í menningarmálum, úthluta fjármagni til menningarverkefna og verkefna á sviđi menningartengdrar ferđaţjónustu á Vesturlandi jafnframt ţví ađ annast framkvćmd samningsins.  

 

Hćgt er ađ nálgast ýtarlegri upplýsingar hér

 

Fengiđ af vef  Menntamálaráđuneytis,


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit