Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 18. september 14:21
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.september 2019
6. fundur hafnarstjórnar
28.ágúst 2019
91. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
26.ágúst 2019
535. fundur bćjarráđs
8.ágúst 2019
534. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
20. september 2005 11:38

OR leggur hitaveitu og kaupir vatnsveitu Grundarfjarđar

Orkuveita Reykjavíkur hefur keypt vatnsveitu Grundarfjarđar og mun leggja hitaveitu í bćnum á nćsta ári. Orkuveitan mun taka viđ rekstri vatnsveitunnar um nćstu áramót, en taka ţegar viđ verkefnum sem varđa byggingu hitaveitunnar, sem veriđ hefur í undirbúningi.  Áćtlađ er ađ húsahitunarkostnađur hér í Grundarfirđi lćkki um 40 – 50% ađ međaltali,  en hér er nú hitađ međ rafmagni.

 

Samkvćmt samningi, sem undirritađur var í dag í Grundarfirđi,  er gert ráđ fyrir ađ Grundarfjarđarbćr leggi til vatnsveituna, fjármagn og ţá undirbúningsvinnu, rannsóknir og boranir sem bćrinn hefur kostađ, samtals ađ verđmćti um 107 milljónir króna. Fjárfesting Orkuveitunnar viđ byggingu hitaveitunnar verđur um 450 milljónir króna.  Gert er ráđ fyrir ađ verđ á köldu vatni verđi ţađ sama og í Stykkishólmi og Borgarnesi og verđ á heitu vatni verđi ţađ sama og í Reykjavík.

 

Framkvćmdum viđ hitaveituna á ađ ljúka ađ mestu á nćsta ári, en borunum er ađ mestu lokiđ og prufudćling stendur yfir. Ţess má geta, ađ heitavatnsöflun er á Berserkseyri, en hin nýja brú yfir Kolgrafafjörđ gerir lögnina mögulega.

 

Björg Ágústsdóttir, bćjarstjóri í Grundarfirđi, og Alfređ Ţorsteinsson, formađur stjórnar OR, handsala samninginn í Eyrbyggju Sögumiđstöđ. Sigríđur Finsen forseti bćjarstjórnar og Guđmundur Ţóroddsson forstjóri OR.

 

Eftir undirritun samningsins fćrđi Björg Ágústsdóttir, bćjarstjóri í Grundarfiđi, Orkuveitu Reykjavíkur ljósmynd af Kirkjufellinu sem er bćjartákn Grundarfjarđar.

 

Alfređ Ţorsteinsson, formađur stjórnar OR, og Guđmundur Ţóroddsson, forstjóri OR, međ ljósmyndina af Kirkjufellinu.
 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit