Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 22. febrúar 15:47
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
6. september 2005 15:56

Jökulhálstryllir og málţing um Jules Verne

Laugardaginn 3. september var haldin fjallahjólakeppni á Jökulhálsinum Snćfellsnesi. Keppni ţessi bar yfirskriftina Jökulhálstryllirinn og ćtti nafniđ eitt ađ segja til um hvernig landslagiđ til hjólreiđa er, allt frá möl og upp í snjó.
Kl. 13:15 rćsti bćjarstjóri Snćfellsbćjar, Kristinn Jónasson, keppendur af stađ frá Pakkhúsinu í Ólafsvík til ţessarar fyrstu hjólakeppni á Jökulhálsinum sem var tćplega 14 km löng og upp í 712 m hćđ.
Keppnin var aldursskipt 16-19 ára, 20-39 ára og 40 + bćđi í karla og kvennaflokki. Engin kona keppti ađ ţessu sinni en vonir standa til ađ á nćsta ári bćti ţćr um betur.

Lögreglan í Snćfellsbć keyrđi á undan keppendum og beiđ uppi viđ endastöđ til ađ tryggja öryggi keppenda. En vegurinn sunnan megin var lokađur á međan á keppni stóđ.
Keppendum gafst fćri á ađ stoppa eftir 7 km til ađ svala ţorsta sínum en ţađ voru bara heimamenn sem nýttu sér ţann möguleikann á leiđinni upp en keppendurnir frá HFR nýttu sér ţađ aftur á móti á leiđinni niđur.

Í fyrsta sćti í aldursflokknum 16-19 ára var Kári Brynjólfsson HFR á tímanum 1,01,33, í öđru sćti var Mikael Schou HFR á tímanum 1.02.20, í ţriđja sćti var Hlynur Ţorsteinsson HFR á tímanum 1,02,21 og í fjórđa sćti var Guđjón Ólason HFR á tímanum 1,27,20.
Í fyrsta sćti í aldursflokknum 30-39 ára var Guđni Gunnarsson HSH á tímanum 1,34,02, í öđru sćti var Egill Kristjánsson HSH á tímanum 2,02,52 og í ţriđja sćti var Óli Olsen HSH á tímanum 2,07,12. Keppendur höfđu orđ á ţví í lokin ađ mótvindur hefđi veriđ svo mikill ađ í ţessar fáu brekkur sem hćgt er ađ láta sig renna ţá ţurftu ţeir ađ hjóla til ađ stoppa ekki – duglegir drengir ţar á ferđinni.
Verđlaunaafhending fór fram í Sundlaug Ólafsvíkur ađ keppni lokinni.

Keppnisstjóri og dómari var Brynjólfur Magnússon formađur HFR, fyrsti tímavörđur var Guđmundur M. Sigurđsson formađur HSH, annar tímavörur var Kristján Á. Magnússon međstjórnandi HSH og ljósmyndari á vettvangi var Kári Pétur Ólafsson

Til stendur ađ gera ţessa keppni ađ árlegum viđburđi og er tillagan fyrir nćsta sumar ađ viđ bćtist önnur keppni í bruni 3 km niđur sunnanmegin.

Ţađ voru Hérađsnefnd Snćfellinga og Hérađssamband Snćfellsness- og Hnappadalssýslu sem stóđu ađ ţessari keppni í samstarfi viđ Hjólreiđafélag Reykjavíkur en hún var styrkt af NPP og EB

 

F.v. Ólafur Torfason, Guđrún Bergmann, Sigríđur Finsen, Friđrik Rafnsson, Ari Trausti Guđmundsson og Haraldur Sigurđsson

 

Ríflega fimmtíu manns sóttu málţingiđ um Jules Verne og leyndardóma Snćfellsjökuls sem Hérađsnefnd Snćfellinga hélt í Fjölbrautaskólanum í Fjölbrautaskóla Snćfellinga.  Fjórir fyrirlesarar fluttu mjög áhugaverđa fyrirlestra.  Í erindi sínu rakti Dr. Haraldur Sigurđsson ţróun hugmynda um eldgos og jarđfrćđi og gerđi grein fyrir ţeim vísindalega jarđvegi sem saga Jules Verne er sprottin út.

Friđrik Rafnsson bókmenntafrćđingur dró upp mynd af rithöfundinum JV, bakgrunni hans og ađstćđum í Frakklandi , bókmenntum hans og stöđu ţeirra í heimsbókmenntunum í dag.  Fram kom ađ JV er m.a nefndur fađir vísindaskáldögunnar og hefur beint og óbeint haft áhrif á marga seinni tíma höfunda.

 

Ari Trausti Guđmundsson fjallađi um rithöfundinn og ferđaskáldsöguna sem hvarf úr heimi íslenskra bókmennta upp úr árunum 1965 en er nú ađ koma aftur.  Jv varframsýnn rithöfundur og lagđi gríđarlega vinnu í heimildavinnu , Ari taldi ađ ef Jules Verne vćri ađ skrifa í dag, ţá vćri viđfangsefniđ geimferđir og möguleikar nanótćkninnar.  Einnig rćddi hann um “sjarma “ Snćfelljökuls og bar saman viđ fjöldra ţekktra fjalla í heiminum.        

Ólafur H. Torfason kvikmyndagagnrýnandi rakti ţćr myndir sem gerđar hafa veriđ eftir sögu Verne um Snćfellsjökul, og sýndi myndbrot , einn lagđi hann út af hlutverki Jökulsins í íslesnskum bíómyndum.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit