Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 13. nóvember 01:56
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
21. júlí 2005 16:36

Gróđursetningarátak

Ţessa dagana stendur Grundarfjarđarbćr fyrir átaki í gróđursetningu trjáplantna. Plöntur verđa settar niđur á skólalóđ,  í ţríhyrningi, viđ hinar nýju íbúđir eldri borgara á Hrannarstíg og í jarđvegsmön á iđnađarsvćđi. Verkefniđ er í umsjá Ţórđar Runólfssonar frá Garđyrkjustöđinni Syđra - Lágafelli í Miklaholtshreppi. Plönturnar eru í heildina um 600 talsins og er áćtlađ ađ búiđ verđi ađ planta ţeim um hádegisbil á morgun.

Í undirbúningi er einnig ađ gróđursetja aspir á völdum svćđum í bćnum í ágúst nk.
Plöntur á skólalóđ

 

Ţórđur garđyrkjufrćđingur međ starfsstúlkum sínum

ţeim Dagnýju og Sólveigu

 

Ţess má ađ auki geta ađ Grundarfjarđarbćr og Skógrćktarfélag Eyrarsveitar vinna nú ađ ađ undirbúningi mikils gróđursetningarverkefnis sem felst í rćktun skjólbelta í stórum stíl ofan bćjarins. Á dögunum kom framkvćmdastjóri Vesturlandsskóga til ráđgjafar og hitti fulltrúa bćjarins og skógrćktarfélagsins. Skjólbelti ćttu, ţegar fram líđa stundir, ađ skýla byggđinni og minnka vindálag í ţéttbýli Grundarfjarđar.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit