Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 24. nóvember 01:51
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
1.nóvember 2017
208. fundur bćjarstjórnar
26.október 2017
506. fundur bćjarráđs
20.október 2017
6. fundur Öldungaráđs
16.október 2017
14. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
21. júní 2005 23:52

Fréttir af leikjum helgarinnar

Ţađ byrjađi ekki vel tímabiliđ hjá 3. fl kv, ţćr mćttu liđi Keflavíkur á laugardaginn og töpuđu 1-11. Ţađ var eins og helmingurinn af liđ UMFG vćri bara ekki á stađnum og ţví fór sem fór. Stelpurnar og ţjálfari eru ţó ákveđin í ţví ađ gleyma ţessum leik og mćta ákveđin til leiks á móti GVR á miđvikudag.

 

4.fl ka fékk liđ BÍ í heimsókn og endađi leikurinn 3-3. Strákarnir okkar voru eitthvađ slappir í fyrri hálfleik en ţegar um 10 mín voru eftir af leiknum spýttu ţeir í lófana, skoruđu tvö mörk og náđu ađ jafna. Ţađ voru ţeir Sigurgeir, Brynjar og Guđmundur sem skoruđu fyrir UMFG.

 

Eitthvađ fór jafntefliđ illa í liđsmenn BÍ og hafa ţeir ađilar sem sáu um leikinn fyrir UMFG, aldrei orđiđ vitni af annarri eins framkomu og liđsmenn BÍ sýndu eftir leikinn.

 

Sameiginlegt liđ UMFG, Snćfells og Víkings/Reynis lék fyrsta leik sumarsins á móti Ţrótti R. Leikurinn fór ţannig ađ Ţróttarar unnu 7-0.  KSÍ breytti í síđustu viku mótinu hjá 3.fl ka og bćtti viđ einni umferđ, ţá kom í ljós ađ Ragnar Már hafđi ekki nćgan tíma til ţess ađ vera ţjálfari liđsins, vegna anna međ mfl. Víkings Ó. Nýr ţjálfari 3.fl ka HSH er ţví Kári Viđarsson.

 

Á miđvikudaginn tekur 3. fl ka HSH  á móti liđi Aftureldingar og verđur leikurinn í Ólafsvík, 4. fl kv spilar viđ Ţrótt R í Reykjavík og 3. fl kv fer og spilar í Garđinum.

 

Fimmtudaginn 23.júní er hérađsmót HSH í sundi, ţađ eru 16 keppendur búnir ađ skrá sig í liđ UMFG og hvetjum viđ fólk til ţess ađ fjölmenna í Hólminn og fylgjast međ mótinu, mótiđ byrjar kl 18.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Laus störf

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit