Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 24. nóvember 01:52
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
1.nóvember 2017
208. fundur bćjarstjórnar
26.október 2017
506. fundur bćjarráđs
20.október 2017
6. fundur Öldungaráđs
16.október 2017
14. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
18. júní 2005 00:33

17. júní sundmótiđ.

Ţađ voru 18 krakkar sem tóku ţátt á 17.júní sundmóti UMFG og var yngsti keppandinn 6 ára. Keppt var í bringusundi og skriđsundi.

Nokkru fyrir mótiđ kom í leitirnar farandbikar sem veita á ár hvert, fyrir besta afrek mótsins, bikarinn hafđi veriđ vel geymdur uppi í hillu hér í bć í nokkur ár, en er nú kominn í umferđ aftur. Besta afrek mótsins átti Jóhanna Steinţóra og fćr hún gripinn til varđveislu í eitt ár.

 

Í Kvernárhlaupinu tóku 12 krakkar ţátt og sigurvegari hlaupsins var Gunnar Andri (barnabarn Jóhönnu og Gunna í Hrannarbúđinni) og fékk hann afreksbikar Kvernárhlaupsins til varđveislu í eitt ár. Einungis fjórir tóku ţátt í Grundarhlaupinu í ár og er ţađ óvenju fátt. Sigurvegari ţar var Ţorsteinn Már og fer ţví afreksbikarinn aftur á hans heimili, en Jóhann bróđir hans vann hlaupiđ í fyrra. Ţökkum foreldrum og krökkunum sjálfum fyrir ađ taka ţátt í viđburđum dagsins međ okkur. Hér fyrir neđan eru nokkrar myndir frá deginum.

 

Stund milli stríđa

 

Af stađ

 

Krakkarnir sem tóku ţátt í sundmótinu

 

Harpa Lilja á leiđ í markiđ

 

Ţau sem tóku ţátt í Kvernárhlaupinu

 

Grundarhlaupshópurinn Lárus,Dćja,Hlynur,Guđbjörg á myndina vantar Ţorstein en Lárus tók viđ verđlaununum fyrir hann


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Laus störf

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit