Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 25. júní 06:06
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
21.júní 2018
218. fundur bćjarstjórnar
15.júní 2018
16. fundur menningarnefndar
7.júní 2018
217. fundur bćjarstjórnar
5.júní 2018
191. fundur Skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
9. júní 2005 01:01

Jöklakórinn undirbýr ţátttöku í Kirkjudögum

Jöklakórnum, sem er samkór nokkurra kirkjukóra á Snćfellsnesi, hefur veriđ bođiđ í „messuheimsókn“ í Hallgrímskirkju, í tengslum viđ Kirkjudaga sem haldnir verđa í Reykjavík 24. - 25. júní ađ lokinni Prestastefnu. Kórinn mun syngja viđ guđsţjónustu í Hallgrímskirkju sunnudaginn 26. júní n.k. og verđur messunni útvarpađ.

 

Kirkjudagar eru haldnir af Ţjóđkirkjunni fjórđa hvert ár og í tengslum viđ ţá mun fjöldi presta, organista, kóra o.fl. úr söfnuđum af landsbyggđinni taka virkan ţátt í helgihaldi á höfuđborgarsvćđinu. 

 

Kórinn, eđa kórarnir, undirbúa sig nú fyrir ţátttökuna. Friđrik V. Stefánsson organisti og kórstjóri í Grundarfirđi mun jafnframt leika á orgel Hallgrímskirkju í athöfninni. Veronica Osterhammer á Brimilsvöllum, kórstjóri kirkjukórs Ólafsvíkurkirkju, mun syngja einsöng en hún, ásamt Friđrik Vigni og Jóhönnu Guđmundsdóttur kórstjóra kirkjukórs Stykkishólmskirkju munu stjórna kórnum viđ athöfnina. Sóknarprestur okkar Grundfirđinga, sr. Elínborg Sturludóttir, mun prédika viđ guđsţjónustuna.

 

Nánar má lesa um Kirkjudaga og dagskrá ţeirra á vefnum www.kirkjan.is/kirkjudagar

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Laus störf

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit