Á dögunum fćrđi Lionsklúbbur Grundarfjarđar leikskólanum Sólvöllum fjórburakerru ađ gjöf. Sem auđveldar ţeim til muna ađ fara međ yngstu börnin í gönguferđir, en nú á leikskólinn tvćr slíkar kerrur. Ţökkum Lions kćrlega fyrir ţessa góđu gjöf.
Starfsfólk og börn á leikskólanum Sólvöllum

|