Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 22. febrúar 23:41
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
30. september 2019 09:32

Landsćfing á Snćfellsnesi, birt ađ beiđni Landsbjargar

 

Laugardaginn 5. október n.k. verđur landsćfing björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar haldin í Snćfellsbć. Svćđisstjórn á svćđi 5 og fulltrúar björgunarsveitanna á Snćfellsnesi og í Dölum  bera hitann og ţungan af undirbúningi og framkvćmd ćfingarinnar. Leitađ hefur veriđ eftir ađstođ slysavarnadeildanna á svćđinu, líkt og gerist ţegar útköll verđa. 

 

 

 

 

Gert er ráđ fyrir um 300 ţátttakendum víđs vegar ađ af landinu auk ţess sem nokkrir félagar okkar frá Fćreyjum og Noregi hafa sýnt áhuga fyrir ţátttöku. Ćfingasvćđiđ verđur afmarkađ frá Fróđárheiđi og út fyrir Saxhól og verđa ćfingar međ fjölbreyttu sniđi. Ćfingapóstar (verkefni) verđa 60-70 talsins og má ţar nefna fjalla- og rústabjörgun, leitarverkefni, fyrsta hjálp, báta- og tćkjaverkefni. Íbúar eru hvattir til ađ fylgjast međ ćfingunni, en vinsamlegast virđiđ ćfinga- og athafnasvćđi ţátttakenda (björgunarsveitanna). 

 

Ćfingin hefst kl. 9:00 og lýkur međ sameiginlegum kvöldverđi í Félagsheimilinu Klifi, ţar sem slysavarnadeildirnar á svćđi 5 sjá til ţess ađ allir fari saddir og sćlir af svćđinu.

 

Björgunarsveitirnar í landinu eru reknar međ vinnuframlagi sjálfbođaliđa. Eins og allir vita reiđa landsmenn sig á óeigingjarnt starf ţeirra ţegar kemur ađ ţví ađ leita ađstođar af ýmsu tagi. Rekstur björgunarsveitanna er háđur styrkjum og fjárframlögum frá fyrirtćkjum og einstaklingum, sala á neyđarkallinum í nóvember er hluti af fjáröflunarleiđum.

 

Verkefni sem ţetta mannfrekt, bćđi í undirbúningi og framkvćmd og ţar eru sjálfbođaliđar í öllum hlutverkum. Til ţess ađ ćfingarnar gangi sem best og verđi sem trúverđugastar ţarf verkefnastjóra viđ hvert verkefni og í mörgum tilfellum “sjúkling/sjúklinga”. Smćrri ćfingar verđa endurteknar nokkrum sinnum yfir daginn og á sumum ćfingasvćđum verđa mörg verkefni í gangi. Ţví biđlum viđ til allra ţeirra sem hafa reynslu eđa ţekkingu sem gćti nýst viđ verkefnastjórn og einnig ţeirra sem eru tilbúnir til ađ leika sjúklinga ađ hafa samband viđ Jóhönnu Maríu í síma 8654548 eđa Ćgi í síma 8485256. Öll ađstođ er vel ţegin og ţátttaka í verkefni sem ţessu er í flestum tilfellum mjög gefandi. Gćtt verđur ađ öryggi sjúklinga, engin áhćttuatriđi í bođi!

 

F.h. undirbúningshópsins

V. Lilja Stefánsdóttir

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit