Launakjör eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsness (SDS).
Vinsamlegast athugið að Grundarfjarðarbær áskilur sér rétt til að fara fram á sakavottorð umsækjenda.
Umsóknarfrestur er til og með 10.09.19. Eyðublöð má finna á vefsíðu Grundarfjarðarbæjar, www.grundarfjordur.is
|