Vegna mikilla anna á tjaldsvćđinu vantar okkur ađstođarfólk ţar. Leitađ er ađ fólki sem er 18 ára eđa eldra, bćđi til ađstođar viđ ţrif og gćslu á tjaldsvćđinu, međ umsjónarmanni tjaldsvćđis, einkum á komandi hátíđarhelgi, og eins til ađ leysa tímabundiđ af fram í miđjan ágúst.
Hafđu samband viđ Kristínu Höllu umsjónarmann tjaldsvćđis í síma 8317242 eđa Sigurlaugu skrifstofustjóra í síma 4308500 (milli 10-14).
Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson, 20. júlí 2019.

|