Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Miðvikudagur 26. febrúar 03:17
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMÞMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
Fundargerðir
19.febrúar 2020
212. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
13.febrúar 2020
235. fundur bæjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bæjarráðs
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síðu
17. júlí 2019 15:27

Skrifstofustarf á bæjarskrifstofu

Grundarfjarðarbær auglýsir laust til umsóknar skrifstofustarf á bæjarskrifstofu. Um nýtt starf er að ræða sem fellur að stærstum hluta undir svið skipulags- og byggingafulltrúaembættisins. Starfið er tímabundið, til allt að 12 mánaða.

 

 

Helstu verkefni eru afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini skipulags- og byggingafulltrúaembættisins, skráning og utanumhald erinda sem falla undir embættið, skönnun teikninga og bréfaskriftir, undirbúningur funda skipulags- og umhverfisnefndar, umsjón með auglýsingum vegna skipulags- og umhverfismála o.fl. Auk þess geta fallið til ýmis önnur verkefni á bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbæjar, s.s. ritun fjölbreytts texta og framsetning efnis á vefmiðlum, o.fl. Í starfinu felast mikil samskipti við viðskiptavini, íbúa, starfsfólk Grundarfjarðarbæjar og opinberar stofnanir.

 

Um 100% starf er að ræða. Hlutastarf gæti mögulega komið til greina.

 

Í boði er spennandi starf fyrir einstakling sem getur unnið sjálfstætt, er hugmyndaríkur og vill sýna frumkvæði í starfi. Mikilvægt er að starfsmaður sé fær um vinna með texta, upplýsingar og gögn á fjölbreyttan hátt, geti tekið saman efni og sett fram á skýran hátt.

 

Menntunar- og hæfniskröfur:

·         Menntun sem nýtist í starfi

·         Góð ritfærni; að geta skrifað lipran og góðan texta, s.s. bréf, auglýsingar, fréttir o.fl.

·         Góð tölvukunnátta og færni í að nota vefmiðla

·         Skipuleg vinnubrögð

·         Frumkvæði og sjálfstæði í starfi

·         Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar

 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.

 

Nánari upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjóri í síma 430 8500, en einnig má senda fyrirspurnir á sigurlaug@grundarfjordur.is

 

Ráðið er í starfið frá 15. ágúst 2019 eða eftir samkomulagi. Umsóknum ásamt ferilskrá skal skila í Ráðhús Grundarfjarðar, Borgarbraut 16, eða í tölvupósti á netfangið sigurlaug@grundarfjordur.is

 

Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí nk.

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvað er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiðir

 

          

 

 Bæjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferðaskip

 

Gjaldskrár

  

Svæðisgarður

 

Endurskoðun aðalskipulags

 

Sorphirðudagatal

 

Opnunartími  gámastöðvar

 

Forgangsröð við snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit