Vottunarađilinn EarthCheck birti á dögunum umfjöllun um árangur Snćfellsness í umhverfis- og samfélagsmálum. Í henni er međal annars fariđ yfir ţađ hvernig okkur hefur gengiđ ađ minnka sorpmyndun og plastnotkun, strandhreinsunarverkefniđ og ýmsar áskoranir.
Ţađ er mjög ánćgjulegt ađ sjá svona samantekt af árangri okkar sem samfélag og ljóst ađ viđ erum langt á veg komin, en ýmislegt er framundan til ađ gera enn betur.
Lesa má umfjöllunina hér.
|