Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 19. október 09:27
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Forsíđa  Prenta síđu
25. mars 2019 15:00

Myndasafn Bćrings - verđveisluátak

Í gćr var fćđingardagur Bćrings Cecilssonar. Bćring fćddist á Búđum undir Kirkjufelli í Eyrarsveit 24. mars 1923, sonur hjónanna Oddfríđar Kristínar Runólfsdóttur og Cecils Sigurbjörnssonar. Bćring var áhugaljósmyndari og starfađi einnig sem fréttaljósmyndari Sjónvarpsins og dagblađa. Eftir hann liggur óhemju magn af ljósmyndum og kvikmyndum sem geyma dýrmćtar heimildir um uppbyggingu byggđarlagsins, mannlíf og tíđaranda frá myndun ţéttbýlis í Grundarfirđi eftir 1938 og fram ...undir áriđ 2000. Bćring var heiđursborgari  Grundarfjarđarbćjar. Hann lést í maí 2002. Á fćđingardegi hans áriđ 2003 fćrđi fjölskylda Bćrings Grundarfjarđarbć allt safn ljósmynda og kvikmynda Bćrings til varđveislu og úrvinnslu.

 

 

Bćringsstofa er heiti yfir ljósmyndasafn Bćrings og er tilgangur hennar ađ halda utan um varđveislu og skráningu mynda sem tengjast Grundarfirđi, annast sýningahald og útgáfu. Munir úr eigu Bćrings og ljósmyndir hans eru til sýnis í salnum “Bćringsstofu” í Sögumiđstöđinni.


Á vegum Eyrbyggju-Sögumiđstöđvar var mikil vinna lögđ í skönnun ljósmynda úr safni Bćrings, en einungis hluti ţeirra mynda hefur veriđ birtur á ljósmyndavefnum baeringsstofa.is. Unniđ hefur veriđ ađ yfirfćrslu kvikmyndaefnis Bćrings á stafrćnt form, en mikil vinna er enn eftir viđ ađ koma bćđi ljósmyndum og kvikmyndum Bćrings á úrvinnsluhćft form. Ćtlunin er ađ ýta ţeirri vinnu af stađ og af meiri krafti en áđur.
Síđastliđinn föstudag 22. mars hlaut Grundarfjarđarbćr tvćr styrkveitingar úr Uppbyggingarsjóđi Vesturlands til ađ vinna ađ skönnun ljósmynda Bćrings og yfirfćrslu kvikmyndaefnis. Ţar ađ auki hefur Magnús Soffaníasson, bróđursonur Bćrings heitins, og fjölskylda hans veitt Bćringsstofu styrk til ađ vinna frekar ađ ţví ađ koma myndum Bćrings á stafrćnt form. Ţeim eru hér međ fćrđar kćrar ţakkir fyrir framlagiđ. 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit