Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 15. október 18:29
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
19. mars 2019 15:32

Af starfi ungmennaráđs Grundarfjarđarbćjar

 

Ungmennaráđ Grundafjarđarbćjar hefur nú fundađ tvívegis í vetur og sótt eina ráđstefnu.
Ungmennaráđ er bćjaryfirvöldum til ráđgjafar um ađstöđu og afţreyingu fyrir ungt fólk. Ráđiđ á einnig ađ vinna ađ ţví ađ efla ungt fólk í lýđrćđislegum vinnubrögđum og auka tengsl ţess viđ stjórnkerfi sveitarfélagsins.

Á fundi í haust var tekin ákvörđun um ađ senda fulltrúa á landsfund sveitarfélaga um ungt fólk og jafnréttismál. Ţrír fulltrúar úr ráđinu fóru á ráđstefnuna sem haldin var í Mosfellsbć í lok september.

 

 

Ungmennaráđ skipulagđi spilakvöld sem var á dagskrá Rökkurdaga í október sl.

Á síđasta fundi ráđsins var ákveđiđ ađ halda bingó ţann 3. apríl nk. í Samkomuhúsinu. Ákváđu ungmennin ađ allur ágóđi af bingóinu skyldi fara í ađ styrkja Dvalarheimiliđ Fellaskjól vegna búnađarkaupa í nýju bygginguna.

 

Annađ sem er á dagskrá ungmennaráđsins er ađ halda hreyfidag fyrir krakka á öllum aldri, ţegar líđur á voriđ, og í ţví sambandi bendir ungmennaráđ á ađ bćta ţurfi almenningssamgöngur fyrir ţau ungmenni sem ćfa íţróttir í Ólafsvík og Stykkishólmi.

Ungmennaráđ stefnir á ađ vera virkt, halda viđburđi og vill ađ ungmenni geti leitađ til ráđsins međ hugmyndir.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á međfylgjandi myndum má sjá fulltrúa Grundarfjarđarbćjar á landsfundi um ungt fólk og jafnrétti í september sl. Fulltrúarnir eru Alma Jenný Arnarsdóttir, Daníel  Husgaard Ţorsteinsson og Tanja Lilja Jónsdóttir.

 

 

 

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit