Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 22. febrúar 22:10
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
13. mars 2019 14:06

Umhverfisvottađ Snćfellsnes í tíu ár – til hamingju Snćfellingar!

 

Á dögunum hlutu sveitarfélögin á Snćfellsnesi platínu-umhverfisvottun EarthCheck fyrir frammistöđu í umhverfis- og samfélagsmálum tíu ár í röđ. Mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar frá ţví ađ ákvörđun var tekin um ađ standa vörđ um umhverfiđ á Snćfellsnesi međ ţví ađ framfylgja alţjóđlegum umhverfisstađli EarthCheck. Umhverfisvottunarverkefniđ er fjölţćtt. Ađ ţví koma mjög margir ađilar enda er öflugt samstarf og ţekking lykillinn ađ árangri. Bćtt frammistađa á ýmsum sviđum og viljinn til ađ gera enn betur međ skýrum og skráđum markmiđum skiptir mestu máli. Ţađ er einmitt starf á ţeim grunni sem fćrir okkur vottunina.

 

 

En í hverju birtist umhverfisstarf Snćfellinga? Allt frá 2003 hafa sveitarfélögin haldiđ til haga upplýsingum um auđlindanotkun og sorpmál á svćđinu. Tćpur helmingur af öllu sorpi á Snćfellsnesi fer í endurvinnslu (47,6% áriđ 2018). Ađ koma sorpi í réttan farveg er samvinnuverkefni allra íbúa og fyrirtćkja. Um helmingur allra hreinsiefna sem sveitarfélögin kaupa eru međ viđurkennd umhverfismerki og nćr allur pappír er umhverfismerktur. Margvíslegar ađrar upplýsingar gefa okkur innsýn í stöđu svćđisins og hjálpa okkur viđ ađ setja mćlanleg markmiđ. Sem dćmi um önnur verkefni má nefna ađ síđastliđin ár hafa sveitarfélögin unniđ ađ ţví í samstarfi viđ hagsmunaađila ađ bćta ađgengi ferđamanna ađ víđförulustu áningarstöđum Snćfellsness. Ţađ skiptir miklu máli ađ viđhalda vinsćlum viđkomustöđum, gćta náttúru ţeirra og tryggja ađ gestir fái ađ njóta ţeirra. Síđast en ekki síst má nefna frábćrt starf skólanna á Snćfellsnesi ţar sem umhverfismál eru í öndvegi og börnin njóta góđs af. Nokkrir skólar eru ţátttakendur í Grćnfánaverkefni Landverndar sem eflir umhverfisvitund yngri kynslóđarinnar. Börnin eru framtíđin og ţađ er okkar hlutverk ađ sýna ţeim í verki ađ umhverfiđ skiptir lykilmáli.

 

Viđ Snćfellingar nýtum platínu-viđurkenningu EarthCheck sem hvatningu. Viđ erum stađráđin í ađ halda góđri vinnu áfram og gera enn betur!

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit