Margrét Björk Björnsdóttir, atvinnuráðgjafi SSV, verður til viðtals í Ráðhúsi Grundarfjarðarbæjar miðvikudaginn 13. febrúar kl. 13.00 – 15.00.
Hægt er að mæta á þeim tíma og hitta á Maggý. Einstaklingar og fyrirtæki geta nýtt sér ráðgjöf atvinnuráðgjafa á vegum SSV, en ráðgjöfin er hluti af því stuðningskerfi sem sveitarfélög á Vesturlandi leggja atvinnulífinu til.
Sími Maggýjar er 864-2955, fyrir þau sem vilja ná í hana á öðrum tímum, og netfangið er maggy@ssv.is
Sjá nánar hér:
Sjá nánar hér
|