Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum í tímabundin störf í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Í þjóðgarðinum Snæfellsjökli fer starfsemin fram á utanverðu Snæfellsnesi, ströndinni við Stapa, Malarrifi (þar er gestastofa) og í Búðahrauni. Landverðir hafa búsetu að Gufuskálum.
Nánari upplýsingar má sjá á heimsíðu stjórnarráðsins
|