Afsláttur fasteignaskatts til eldri borgara og öryrkja er reiknaður er veittur í samræmi við reglur sem bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar hefur sett. Afsláttur reiknast sjálfvirkt út frá upplýsingum Ríkisskattstjóra út frá tekjum ársins 2017, skv. skattframtali 2018.
Heildarálagning að fjárhæð 25.000 kr. og lægri kemur óskipt til greiðslu 1. maí.
Um álagninguna má lesa nánar hér á vefsíðu Grundarfjarðarbæjar.
Auk þess eru upplýsingar veittar á bæjarskrifstofunni í síma 430 8500 á opnunartíma, eins og fyrr segir, og einnig má senda fyrirspurn á netfangið grundarfjordur@grundarfjordur.is |