Það er búið að vera nóg að gera hjá nemendum og starfsmönnum skólans síðustu daga.
Skólaslitin verða kl. 16:15 á morgun 1. júní. Foreldrafélag skólans verður með kaffiveitingar kl. 15:30 og eftir skólaslit. Veitingarnar kosta 1000 kr. fyrir fullorðna, 500 kr. fyrir börn og frítt fyrir leikskólabörn.
Einnig verður sýning á verkum nemenda fyrir og eftir skólaslit. Hægt verður að nálgast verk nemenda í næstu viku.
|