Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 16. október 06:18
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
45678910

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
9.október 2018
86. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
25.september 2018
519. fundur bćjarráđs
24.september 2018
1. fundur hafnarstjórnar
19.september 2018
4. fundur ungmennaráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
25. maí 2018 12:11

Starf menningar- og markađsfulltrúa

Grundarfjarđarbćr auglýsir starf menningar- og markađsfulltrúa laust til umsóknar,  sem sinnir jafnframt öđrum verkefnum á bćjarskrifstofu Grundarfjarđar. Leitađ er ađ metnađarfullum, drífandi og framsýnum einstaklingi sem er reiđubúinn ađ leita nýrra leiđa og ţróa áfram starf menningar- og markađsfulltrúa. Um er ađ rćđa 100% starf. Ráđiđ er í starfiđ sem fyrst.

 

Helstu verkefni:

Ř  Rekstrarumsjón međ Upplýsingamiđstöđ Grundarfjarđar, Sögumiđstöđ og Samkomuhúsi

Ř  Umsjón međ menningarviđburđum og hátíđum og vinabćjarsamskipti

Ř  Kynningar-, markađs- og vefmál

Ř  Íţrótta- og ćskulýđsmál

Ř  Undirbúningur og eftirfylgni v/nefndafunda

Ř  Önnur verkefni

 

Menntunar- og hćfniskröfur:

Ř  Góđ haldbćr menntun og reynsla sem nýtist í starfinu

Ř  Metnađur, hugmyndaauđgi, skipulagshćfni og leiđtogahćfileikar

Ř  Hćfni í mannlegum samskiptum, góđir samstarfs- og samskiptahćfileikar

Ř  Hćfni til ađ setja fram mál í rćđu og riti á ensku og íslensku. Frekari tungumálakunnátta er kostur

Ř  Góđ almenn tölvukunnátta

 

Launakjör eru samkvćmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viđkomandi stéttarfélags.

 

Upplýsingar um starfiđ veita bćjarstjóri og skrifstofustjóri í síma 430 8500 eđa á netfangi thorsteinn@grundarfjordur.isog sigurlaug@grundarfjordur.is. Umsóknir skulu sendast á ofangreind netföng. Umsókn skal fylgja greinargóđ starfsferilsskrá og kynningarbréf ţar sem gerđ er grein fyrir ástćđu umsóknar og rökstuđningi fyrir hćfni viđkomandi í starfiđ.

 

Umsóknarfrestur er til 10. júní 2018.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Laus störf

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit