Vinnutíminn er: Mánudaga til föstudaga, kl. 8:00-12:00 og 13:00-16:00.
Vinnuskólinn er sambland af námi og starfi. Ţeir sem taka ţátt í allri dagskránni fá greidd laun fyrir frćđsludaga. Í lokin verđur síđan vegleg grillveisla.
Allir nemendur Vinnuskóla Grundarfjarđar fá umsögn um frammistöđu sína ađ sumarstarfi loknu. Atriđi sem skipta máli í matinu eru: Stundvísi, framkoma, hćfni til ađ taka fyrirmćlum, vandvirkni, sjálfstćđi í vinnubrögđum, samvinna, afköst og međferđ verkfćra.
Klćđnađur skal hćfa veđri og eđli vinnunnar. Helstu verkefni verđa fegrun umhverfisins og vinna tengd gróđri.
Umsóknarfrestur er til 25. maí 2018. Umsóknareyđublöđ liggja hjá skólaritara grunnskólans og á bćjarskrifstofunni.
Nánari upplýsingar veitir Ragnheiđur D. Benidiktsdóttir, umsjónarmađur vinnuskólans, í síma 690 6559.
|