Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 15. október 03:30
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
20. apríl 2018 10:40

Sumarstörf hjá Grundarfjarđarbć 2018

 

Grundarfjarđarbćr leitar ađ sumarstarfsmönnum sem hafa ríka ţjónustulund, eru stundvísir, áreiđanlegir og vinnufúsir.

 

Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar:

 

 

Áhaldahús Grundarfjarđar

Starfiđ felst í garđslćtti og umhirđu garđa og opinna ásamt öđrum verkefnum áhaldahúss.

Umsćkjendur ţurfa ađ vera 16 ára eđa eldri, hafa verkvit og áhuga á útiveru auk ţess ađ vera reyklausir og sjálfstćđir í vinnubrögđum.

Starfstímabil er frá miđjum maí til ágústloka. Vinnutími er frá kl. 8:00-17:00 alla virka daga.

 

Sundlaug Grundarfjarđar

Starfiđ felst í afgreiđslu og laugarvörslu ásamt ţrifum. Leitađ er ađ umsćkjendum af báđum kynjum.

Umsćkjendur ţurfa ađ hafa náđ 18 ára aldri, geta stađist ţolpróf laugarvarđa og hafa góđa tungumálakunnáttu.

Starfstímabil er frá 22. maí til 19. ágúst. Unniđ er á vöktum á opnunartíma sundlaugar.

 

Sögumiđstöđ, menningar- og upplýsingamiđstöđ Grundarfjarđar

Starfiđ felst í upplýsingagjöf til ferđamanna, móttöku gesta í Sögumiđstöđ o.fl.

Umsćkjendur ţurfa ađ hafa góđa tungumálakunnáttu ásamt ţekkingu á umhverfi og stađháttum í Grundarfirđi og nćrsveitum.

Unniđ er á vöktum alla daga vikunnar, kl. 9:00-17:00 á sumaropnunartíma hússins frá miđjum maí til ágústloka.

 

Sumarnámskeiđ – umsjónarmađur og ađstođarmađur

Leitađ er ađ umsjónarmanni sumarnámskeiđa fyrir börn í júní og ágúst. Starfiđ felst í skipulagningu, utanumhaldi og umsjón námskeiđanna.

Jafnframt er leitađ ađ ađstođarmanni sem ađstođar umsjónarmann viđ námskeiđahaldiđ.

Umsćkjendur ţurfa ađ vera hugmyndaríkir, hafa getu til ađ vinna sjálfstćtt, góđa hćfni í mannlegum samskiptum auk reynslu og ánćgju af ađ vinna međ börnum.

Starfstímabil er frá byrjun júní og fram í miđjan ágúst, međ 5-6 vikna fríi á tímabilinu. Vinnutími er breytilegur. Um hlutastarf er ađ rćđa.

 

Vinnuskóli – umsjónarmađur og hópstjóri

Leitađ er ađ umsjónarmanni Vinnuskóla Grundarfjarđar sem starfrćktur er í fimm vikur í byrjun sumars. Starf umsjónarmanns felst í skipulagi vinnuskólans í samráđi viđ verkstjóra áhaldahúss.

Jafnframt er leitađ ađ hópstjóra fyrir vinnuskólann. Starf hópstjóra felst í ađstođ viđ umsjónarmann vinnuskólans sumariđ 2018.

Umsćkjendur ţurfa ađ hafa náđ 18 ára aldri, hafa getu til ađ vinna sjálfstćtt, góđa hćfni í mannlegum samskiptum auk reynslu og ánćgju af ađ vinna međ unglingum. Starfstímabiliđ er frá 4. júní til 9. júlí. Vinnutími er frá kl. 8:00–17:00 alla virka daga.

 

 

Tjaldsvćđi Grundarfjarđar

Starfiđ felst í innheimtu tjaldsvćđisgjalda, ţrifum og umhirđu tjaldsvćđis.

Umsćkjendur ţurfa ađ hafa náđ 18 ára aldri, hafa getu til ađ vinna sjálfstćtt, góđa hćfni í mannlegum samskiptum og góđa tungumálakunnáttu.

Starfstímabil er frá júní til ágúst. Vinnutími er breytilegur. Um hlutastarf er ađ rćđa.

 

 

Launakjör eru samkvćmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Dala og Snćfellsness.

 

Umsóknarfrestur vegna allra starfa er til og međ 22. apríl nk.

 

Sótt er um gegnum vefsíđu Grundarfjarđarbćjar.

 

Nánari upplýsingar eru veittar á bćjarskrifstofu í síma 430 8500. Einnig er hćgt ađ senda fyrirspurnir á netfangiđ grundarfjordur@grundarfjordur.is

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit