Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Miðvikudagur 19. júní 09:32
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMÞMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30123456
Skrá atburði, smelltu hér
Fundargerðir
14.júní 2019
229. fundur bæjarstjórnar
31.maí 2019
21. fundur menningarnefndar
31.maí 2019
90. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar
31.maí 2019
149. fundur skólanefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síðu
12. mars 2018 13:52

Skíðaferð 8. – 10. bekkjar 2018

 

Nemendur í 8. – 10. Bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar fóru í þriggja daga skíðaferð í Bláfjöll í febrúar og skemmtu sér konunglega. Hér á eftir er stutt ferðasaga frá skíðaferðalöngunum.

 

 

 

Unglingastig Grunnskóla Grundarfjarðar fór í skíðaferð dagana 15.-17. febrúar síðastliðinn. Það gekk heldur brösulega hjá okkur að komast af stað og þurfti að fresta ferðinni um einn dag vegna veðurs.

Við mættum í Bláfjöll rétt eftir hádegi á fimmtudegi og það var sko geggjað veður alla dagana, smá bylur inn á milli en annars bara sól og blíða.

Krakkarnir voru mjög duglegir að skíða og þeir sem að voru ekki í mikilli æfingu fljótir að ná þessu.

Þau voru frekar þreytt í líkamanum á kvöldin en samt var sko til orka í feluleiki og spjall.

Einn lenti á slysó eftir brettaslys, en annars voru bara nokkrir marblettir hér og þar.

Heilt yfir frábær ferð og þessir krakkar eru mjög skemmtilegir.

 

Við viljum þakka öllum innilega fyrir hjálpina og stuðningin sem við fengum, Kjörbúðin gaf okkur pylsur og hamborgara, Myllan gaf samlokubrauð, pylsubrauð og hamborgarabrauð. Svo má ekki gleyma hvað foreldrar voru duglegir að baka fyrir okkur alls konar kræsingar.

Einnig viljum við þakka Hjalta og Lísu hjá Snæfellsnes Excursions fyrir að gefa okkur góð tilboð í rútukeyrslu.

 

Kveðjur,

 

Helga Sjöfn, Svana Björk og krakkarnir í Eden

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvað er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiðir

 

          

 

 Bæjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferðaskip

 

Gjaldskrár

  

Svæðisgarður

 

Endurskoðun aðalskipulags

 

Sorphirðudagatal

 

Opnunartími  gámastöðvar

 

Forgangsröð við snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit