
Söngkeppni Samfés er haldin er árlega í byrjun mars en ţar hafa mörg ţúsund ungmenni af öllu landinu sungiđ fyrir jafnaldra sína í gegnum tíđina. Ţrjátíu atriđi komast í lokakeppnina á hverju ári ađ undangengnum forkeppnum í hverjum landshluta.
Veitt eru verđlaun fyrir efstu sćtin á Samfés og sérstök aukaverđlaun eru veitt fyrir besta íslenska textann sem saminn er af unglingi.
Grundarfjarđarbćr óskar Elvu Björk innilega til hamingju međ árangurinn og velgengni í stóru Samfés söngkeppninni í mars.
|