Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 13. október 23:39
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
5. janúar 2018 11:08

Áningastađur viđ Kirkjufellsfoss

Kirkjufellsfoss hefur orđiđ til sem sjálfsprottinn ferđamannastađur og hefur fjöldi gesta aukist gífurlega hratt. Stađurinn er orđinn einn vinsćlasti áfangastađur og mest myndađasti ferđamannastađur á Snćfellsnesi. Á síđustu árum hefur ađstađa viđ fossinn veriđ bćtt, s.s. bílastćđi og göngustígar, en sú ađstađa annar ekki ţeim fjölda gesta sem kemur á svćđiđ. Vegna aukinnar umferđar ferđamanna ađ fossinum er mikilvćgt ađ byggja betri umgjörđ um ţennan ferđamannastađ til framtíđar; umgjörđ sem tryggir öryggi vegfarenda, stýrir umferđ gesta um svćđiđ, dregur úr álagi og lágmarkar sjónrćn áhrif umhverfis fossinn. Grundarfjarđarbćr áformar ţví ađ vinna deiliskipulag fyrir áfangastađinn viđ Kirkjufellsfoss og nánasta umhverfi, í samvinnu viđ landeigendur.

 

Í verkefnislýsingu sem nú er kynnt óskar bćjarstjórn eftir viđbrögđum vegna mótunar og ţróunar áningarstađarins. Bćjarstjórn hvetur ţví íbúa og ađra áhugasama til ađ kynna sér ţá vinnu sem er ađ hefjast og koma á framfćri hugmyndum og ábendingum sem nýst gćtu viđ skipulagsvinnuna og síđar frekari ţróun og kynningu stađarins. Verkefnislýsinguna má nálgast á skrifstofu Grundarfjarđarbćjar og á vef bćjarins www.grundarfjordur.is

Í samrćmi viđ 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,  samţykkti bćjarstjórn á fundi ţann 14. desember. 2017, ađ auglýsa lýsingu vegna deiliskipulags viđ Kirkjufellsfoss.

 

Athugasemdir og ábendingar berist skriflega á netfangiđ grundarfjordur@grundarfjordur.is
eđa međ pósti merkt: Grundarfjarđarbćr, Deiliskipulag, Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur
fyrir 1. febrúar 2018

 


Til baka



SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit