Á bókasafninu má fá ýmislegt sér til gagns og ánćgju nú fyrir jólin. Á Facebooksíđu bókasafnsins birtast myndir af nýju bókunum jafnóđum og ţćr berast, ábendingar um verkefni fyrir börn og fullorđna og sjá má númer á ósóttum vinningum í jólahappdrćtti Gleym mér ei.
Pokar, bćkurnar Fólkiđ Fjöllin Fjörđurinn og Svartihnjúkur DVD eru til sölu.

Hćgt er ađ vera međ í hópnum „Gefins og skipti á Bókasafni Grundarfjarđar“ og eiga forgang ađ bókum sem liggja á lausu. Nokkur barna í 2.-3 bekk hafa ekki sótt bókina „Nesti og nýir skór“ sem er gjöf frá Ibby.
Síđast en ekki síst er Rafbókasafniđ ađ opna fyrir alla landsmenn. Meira um ţađ í fjölmiđlum.
Gleđilega hátíđ. Sunna.
Opiđ um jólin >>> |