Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 24. júní 18:06
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30123456
Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
20.júní 2019
22. fundur menningarnefndar
14.júní 2019
229. fundur bćjarstjórnar
31.maí 2019
21. fundur menningarnefndar
31.maí 2019
90. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
28. nóvember 2017 14:55

Fimm tilnefningar til íţróttamanns Grundarfjarđar 2017

 

 
Knattspyrnumađurinn Ţorsteinn Már Ragnarsson var kjörinn íţróttamađur Grundarfjarđar áriđ 2016

 

Fimm tilnefningar bárust til kjörs á íţróttamanni Grundarfjarđar fyrir áriđ 2017 og verđa úrslitin gerđ kunn á ađventudegi kvenfélagsins Gleym mér ei sunnudaginn 3. desember. Tilnefningar bárust frá blakdeild UMFG, körfuknattleiksdeild UMFG, knattspyrnudeild UMFG, Golfklúbbnum Vestarr og Skotfélagi Snćfellsness og eru eftirfarandi tilnefnd:

 

 

Svana Björk Steinarsdóttir - blakdeild UMFG

 • Svana Björk er prúđur og agađur leikmađur. Hún er fyrirmynd bćđi innan vallar sem utan.
 • Hún er lykilleikmađur hjá meistaraflokki UMFG sem keppir á Íslandsmótinu í blaki.
 • Svana Björk var valin í verkefni á vegum unglingalandsliđsins U-19 og kom nýlega heim frá Kettering í Englandi ţar sem U-19 kvk keppti á Norđurlandamóti og lenti í 5. sćti.

 

Rúnar Ţór Ragnarsson - körfuknattleiksdeild UMFG

 • Ţrátt fyrir ađ Rúnar Ţór sé tiltölulega nýbyrjađur ađ spila körfubolta hefur hann bćtt viđ sig mjög góđum hrađa.
 • Á síđasta tímabili spilađi hann bćđi međ liđi Snćfells í úrvalsdeild og međ liđi Grundarfjarđar í 3. deild á venslasamningi.
 • Í úrvalsdeildinni spilađi hann alla leiki og var lykilmađur í liđi Grundarfjarđar sem komst í undanúrslit í 3. deild.
 • Á ţessu tímabili er hann eingöngu ađ spila međ Snćfelli í 1. deild ţar sem hann hefur međ miklum aukaćfingum spilađ sig inn í byrjunarliđiđ.
 • Viđ í körfuknattleiksdeildinni teljum Rúnar vera vel ađ ţeim heiđri kominn ađ hrifsa verđlaunin úr höndum bróđur sín

 

 Ţorsteinn Már Ragnarsson - knattspyrnudeild UMFG

 • Ţorsteinn var lykilmađur í liđi Víkings Ólafsvík í Pepsideild karla í knattspyrnu í sumar.
 • Liđiđ háđi erfiđa baráttu fyrir tilverurétti sínum í deildinni en svo fór ađ lokum ađ ţeir töpuđu ţeirri baráttu og féllu.
 • Ţorsteinn spilađi 21 leik í sumar og skorađi í ţeim ţrjú mörk. Einnig bar hann fyrirliđabandiđ í nokkrum af ţessum leikjum.
 • Ţorsteinn er mikil og góđ fyrirmynd fyrir unga knattspyrnuiđkendur enda hćglátur og dagfarsprúđur drengur.
 • Eftir tímabiliđ voru mörg liđ á eftir Ţorsteini og í haust samdi hann viđ Pepsideildarliđ Stjörnunnar í Garđabć.

 

Helga Ingibjörg Reynisdóttir - Golfklúbburinn Vestarr

 • Helga Ingibjörg náđi ţeim árangri í sumar ađ verđa Vesturlandsmeistari kvenna.
 • Hún lćkkađi forgjöf sína um heila fimm en hún fór úr 34,2 í byrjun sumars niđur í 29,2 í lok sumars. Glćsilegur árangur.
 • Helga varđ punktameistari Vestarr á meistaramóti klúbbsins í sumar.
 • Hún er virkur félagi í Vestarrr og formađur skálanefndar ásamt ţví ađ vera í mótanefnd.
 • Helga er góđur félagi og vel ađ titlinum komin.

 

Guđmundur Andri Kjartansson - Skotfélag Snćfellsness

 • Guđmundur Andri er tilnefndur sem íţróttamađur ársins af Skotfélagi Snćfellsness.
 • Guđmundur Andri er mjög virkur skotmađur, stundar reglulegar skotćfingar og hefur veriđ ađ ná mjög góđum árangri.
 • Hann hefur tekiđ ţátt í öllum mótum sem haldin voru af félaginu á árinu, ađ einu móti undanskildu, og vann til verđlauna á ţeim öllum.
 • Guđmundur Andri situr í stjórn Skotfélags Snćfellsness og gegnir ţar starfi ritara. Hann er mjög virkur í starfi félagsins og hefur komiđ ađ skipulagningu og tekiđ ţátt í flestum ţeim viđburđum sem skipulagđir hafa veriđ af félaginu á árinu, hvort sem ţađ eru mót, skotvopnasýning, námskeiđ eđa annađ. Ţá hefur hann lagt ómćlda sjálfbođavinnu í uppbyggingu á ćfingasvćđi félagsins.
 • Guđmundur Andri hefur vaxiđ mikiđ sem skotíţróttamađur undanfarin ár og er öđrum yngri skotmönnum fyrirmynd hvađ ţađ varđar.

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit