Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 15. október 17:46
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
45678910

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
9.október 2018
86. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
25.september 2018
519. fundur bćjarráđs
24.september 2018
1. fundur hafnarstjórnar
19.september 2018
4. fundur ungmennaráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
19. september 2017 09:25

Margnota Snćfellsnes

 

Snćfellsnes hefur orđ á sér fyrir frumkvćđi í úrbótum umhverfismála; hefur m.a. fengiđ tilnefningu til umhverfisverđlauna Norđurlandaráđs, var valiđ međal 100 grćnustu áfangastađa heims og hefur síđast en ekki síst boriđ alţjóđlega EarthCheck umhverfisvottun á starfsemi sveitarfélaganna síđan áriđ 2008. Ţeirri vottun ţarf ađ viđhalda međ stöđugum framförum í átt ađ sjálfbćrara samfélagi.

 

Eitt af ţví sem ógnar umhverfi okkar eru einnota umbúđalausnir, einkum úr plasti. Ţar má nefna einnota innkaupapoka. Í hans stađ má auđveldlega nota margnota poka án ţess ađ lífsgćđi skerđist. Notkun á margnota pokum hefur aukist međ aukinni ţekkingu á líftíma einnota plastumbúđa og áhrifum ţeirra á umhverfiđ. Viđ getum hins vegar gert enn betur varđandi aukna notkun margnota lausna, t.d. viđ innkaupin. Oft ţarf ekki meira en hugarfarsbreytingu í daglegum athöfnum.

 

Nćstu vikurnar mun verkefniđ Margnota Snćfellsnes standa yfir og biđjum viđ ţig kćri íbúi ađ taka virkan ţátt, í vinnunni, á heimilinu eđa á ferđinni. Sem framleiđendur og neytendur er ţađ undir okkur komiđ ađ líta í kringum okkur, sjá hvađ má fara betur og hvernig viđ getum unniđ í sameiningu. Verum hagnýtari og fyrirmyndir fyrir hvort annađ og komandi kynslóđir. Margnota lífstíll borgar sig margfalt fyrir samfélag, efnahag og umhverfi – ţetta tvinnast allt saman! Hafir ţú ábendingar um hvernig samfélagiđ gćti stađiđ sig betur í nýtingu á margnota pokum, umbúđum og ílátum, endilega sendu okkur tölvupóst á gudrun@nsv.is.

 

Guđrún Magnea Magnúsdóttir, verkefnisstjóri umhverfisvottunar.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Laus störf

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit