Helstu verkefni:
Ř Framkvćmd skipulags- og byggingamála
Ř Áćtlanagerđ og eftirfylgni, mćlingar, úttektir og útreikningar
Ř Undirbúningur og eftirfylgni funda skipulags- og umhverfisnefndar
Ř Samstarf viđ ađila utan og innan stjórnsýslunnar, sem vinna ađ verkefnum á sviđi byggingamála
Ř Yfirumsjón framkvćmda og eignasýslu í sveitarfélaginu
Ř Önnur verkefni
Hćfniskröfur:
Ř Menntun og löggilding, skv. ákvćđum 8. og 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 og 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er nauđsynleg
Ř Ţekking og reynsla af úttektum og mćlingum
Ř Ţekking á lögum um mannvirki, skipulagslögum og byggingareglugerđ
Ř Reynsla af stjórnun er ćskileg
Ř Ţekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
Ř Hćfni í mannlegum samskiptum, góđir samstarfs- og samskiptahćfileikar
Ř Hćfni til ţess ađ tjá sig í rćđu og riti á íslensku
Ř Góđ almenn tölvukunnátta
Umsókn skal fylgja greinargóđ starfsferilskrá og kynningarbréf ţar sem gerđ er grein fyrir ástćđu umsóknar og rökstuđningur fyrir hćfni viđkomandi í starfiđ.
Laun eru samkvćmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viđkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til 8. september 2017.
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangiđ thorsteinn@grundarfjordur.is
Nánari upplýsingar um starfiđ veitir Ţorsteinn Steinsson, bćjarstjóri í síma 430 8500 eđa í tölvupósti á netfangiđ thorsteinn@grundarfjordur.is
|