Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 24. júní 17:30
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30123456
Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
20.júní 2019
22. fundur menningarnefndar
14.júní 2019
229. fundur bćjarstjórnar
31.maí 2019
21. fundur menningarnefndar
31.maí 2019
90. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
12. maí 2017 09:26

Lausar stöđur á Leikskólanum Sólvöllum

Leikskólinn Sólvellir er ţriggja deilda leikskóli međ um 55 nemendur á aldrinum 1-5 ára. Skólinn starfar eftir viđurkenndum hugmyndum og kenningum í uppeldis­frćđi.

 

 

Leikskólastjóri

 

Leikskólastjóri ber fag- og rekstrarlega ábyrgđ á starfi skólans. Leitađ er ađ einstaklingi sem hefur skýra sýn í skólamálum og er reiđubúinn ađ leita nýrra leiđa í skólastarfi.

 

Menntunar- og hćfniskröfur:

ˇ         Leikskólakennaramenntun og kennslureynsla er skilyrđi

ˇ         Framhaldsmenntun á sviđi stjórnunar er ćskileg

ˇ         Frumkvćđi, metnađur, skipulagshćfni og leiđtogahćfileikar

ˇ         Hćfni í mannlegum samskiptum

 

Nánari upplýsingar veitir Sigurlaug R. Sćvarsdóttir, skrifstofustjóri, í síma 430 8500 eđa međ ţví ađ senda fyrirspurnir á sigurlaug@grundarfjordur.is. Umsóknir sendist á framangreint netfang eigi síđar en 28. maí 2017.

 

Ráđiđ er í starfiđ frá 1. ágúst nk. Međ vísan til laga um jafnan rétt kynjanna eru karlar jafnt sem konur hvattir til ađ sćkja um starfiđ.

 

Umsóknum um starfiđ skal fylgja greinargott yfirlit yfir menntun, fyrri störf, međmćlendur og annađ sem umsćkjandi telur máli skipta.

 

 

 

Deildarstjóri

 

Starf deildarstjóra felst í skipulagningu á faglegu starfi deildar og samskiptum viđ foreldra. Um 100% starf er ađ rćđa.

 

Menntunar- og hćfniskröfur:

ˇ         Leikskólakennaramenntun eđa önnur uppeldismenntun

ˇ         Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum er ćskileg

ˇ         Hćfni í mannlegum samskiptum og frumkvćđi í starfi

ˇ         Sjálfstćđ og skipulögđ vinnubrögđ

 

 

 

 Matráđur

 

Starf matráđs felst í yfirumsjón međ eldhúsi. Matráđur sér um matseld á heitum mat og bakstur, skipuleggur matseđla og annast innkaup á matvörum. Matráđur hefur umsjón međ matseld hádegismatar fyrir um 150 manns og miđdegishressingar fyrir um 75 manns. Um 100% starf er ađ rćđa.

 

Menntunar- og hćfniskröfur:

ˇ         Menntun og reynsla sem nýtist í starfi er ćskileg

ˇ         Skipulagshćfni, snyrtimennska og sjálfstćđi í vinnubrögđum

ˇ         Hćfni í mannlegum samskiptum og frumkvćđi í starfi

 

 

Nánari upplýsingar um störf deildarstjóra og matráđs veitir Björg Karlsdóttir, leikskólastjóri, í síma 438 6645 eđa međ ţví ađ senda fyrirspurnir á bjorg@gfb.is.

 

Sótt er um störf deildarstjóra og matráđs á vefsíđu Grundarfjarđarbćjar, www.grundarfjordur.is

 

Ráđiđ er í störf deildarstjóra og matráđs frá 8. ágúst 2017 eđa eftir samkomulagi. Međ vísan til laga um jafnan rétt kynjanna eru karlar jafnt sem konur hvattir til ađ sćkja um störfin.

 

 

Launakjör eru samkvćmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viđkomandi stéttarfélaga. Fariđ er fram á ađ umsćkjendur allra starfa hafi hreint sakarvottorđ.

 

Umsóknarfrestur allra starfa er til 28. maí nk.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit