Verkfall sjómanna hefur stađiđ í sjö vikur. Ţetta hefur veruleg áhrif á launţega til lands og sjávar. Jafnframt eru áhrifin orđin alvarleg fyrir rekstur fyrirtćkja í sjávarútvegi og hjá ađilum sem ţjónusta sjávarútveg á einn eđa annan veg.
Afkoma margra fyrirtćkja í sjávarútvegi og ţjónustugreinum viđ hann hefur orđiđ fyrir verulegum samdrćtti og jafnvel erfiđleikum í rekstri sem beint tengist verkfallinu.
Ekki síđur reynir ástand ţetta á almennan launţega sem hefur atvinnu af fiskvinnslu og veiđum. Kostnađur heimilanna stöđvast ekki ţó verkfall sé í gangi.
Rekstur sjávarţorpa vítt og breytt um landiđ finnur einnig verulega fyrir samdrćtti í tekjum vegna minni útsvarstekna en áćtlađ hafđi veriđ miđađ viđ eđlilegt atvinnuástand. Ţá er líklegt ađ markađir sem íslenskur fiskur hefur veriđ seldur á skađist verđi verkfalliđ ekki leyst. Tjón landsins alls er ţví mikiđ vegna áframhaldandi verkfalls.
Mikilvćgt er ađ samningsađilar leggi sig alla fram um ađ samningar náist eins fljótt og kostur er.. Stjórnvöld verđa ađ koma ađ lausn mála međ međ öllum tiltćkum ráđum svo samningar náist fljótt. Ástand af ţessu tagi getur ekki gengiđ mikiđ lengur. Skađinn er ţegar orđinn meiri en ásćttanlegt er og ţví verđa deiluađilar ađ ná saman og semja fljótt.
Stađa samfélagsins á Snćfellsnesi markast mjög af sjávarútvegi. Bćjarstjórar á Snćfellsnesi, í Stykkishólmi, Grundarfjarđarbć og Snćfellsbć vilja ţví beina ţeim tilmćlum til samninganefnda útgerđar og sjómanna ađ leggja sig fram um ađ ná samningum og ljúka verkfalli.
Ráđherra sjávarútvegsmála og ríkisstjórnin verđur ađ koma ađ lausn deilunnar takist samningsađilum ekki ađ ná lendingu í samningum sín á milli nćstu daga.
Skorađ er á deiluađila og stjórnvöld ađ vinna hratt ađ samkomulagi í yfirstandandi kjaradeilu sjómanna og útgerđarmanna.
Undir ţetta rita bćjarstjórar ofangreindra sveitarfélaga.
|