Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 24. ágúst 07:33
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
21. desember 2016 13:39

Viltu skipta um hlutverk viđ Breta í viku fyrir BBC?

 

 

Breska sjónvarpsstöđin BBC leitar ađ einstaklingi á aldrinum 25-50 ára sem er til búinn ađ skipta um hlutverk viđ breskan einstakling í 7-10 daga fyrir heimildaţáttaröđ stöđvarinnar. Ţćttirnir eru sex talsins og fer einn Breti á einhvern einstakan stađ í hverjum ţćtti til ađ upplifa nýtt ćvintýri. Á sama tíma fer sá einstaklingur sem skipt er viđ til Bretlands til ađ upplifa líf viđkomandi einstaklings ţar. Allur kostnađur af skiptunum er greiddur af BBC.

 

 

Öllum er velkomiđ ađ sćkja um en helst er leitađ eftir:

 

  • Fólki sem talar ensku reiprennandi
  • Fólki sem hefur aldrei áđur komiđ til Bretlands (ćskilegt)
  • Fólki sem hefur einlćga ástćđu til ađ vilja upplifa lífiđ í Bretlandi
  • Fólki sem er á aldrinum 25-50 ára
  • Fólki sem býr utan alfaraleiđar í áhugaverđu umhverfi, starfi og/eđa lífsstíl.

 

Fresturinn er ekki langur ţví reiknađ er međ ađ upptökur taki 7-10 daga í janúar 2017, svo nú er um ađ gera ađ hafa hröđ handtök.

Nánari upplýsingar veitir Sigríđur Hjálmarsdóttir, menningar- og markađsfulltrúi, í síma 430-8503 eđa á netfanginu sigridurh@grundarfjordur.is

 

Einnig er hćgt ađ hafa beint samband viđ ţáttinn til ađ fá umsókn senda. Til ađ fá senda umsókn ţarf ađ tiltaka nafn, aldur, heimilisfang/stađsetningu, hjúskaparstöđu, barnafjölda og stutta lýsingu á sjálfum sér. Netfang ţáttarins er: uklifeswap@bbc.co.uk

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit