|
 |
|
 |
16. desember 2016 09:15 |
Ferđamálastofa styrkir rekstur upplýsingamiđstöđvar í Sögumiđstöđinni |

Grundarfjarđarbćr fékk á dögunum styrk frá Ferđamálastofu til vetraropnunar upplýsingamiđstöđvar. Gríđarlega mikilvćgt er ađ veita góđar og réttar upplýsingar til ferđamanna yfir vetrartímann og vegna ţeirrar miklu fjölgunar sem hefur orđiđ á ferđamönnum hér í bć gegnir upplýsingamiđstöđin í Sögumiđstöđinni ć stćrra hlutverki er varđar öryggi ţeirra.
|

Styrkurinn sem Ferđamálastofa veitti Grundarfjarđarbć hljóđar upp á eina milljón króna auk Safetravel skjás frá Landsbjörg. Skjárinn var settur upp síđastliđinn miđvikudag og er hann ţannig stađsettur ađ unnt verđur ađ sjá á hann allan sólarhringinn og er markmiđ hans međal annars ađ auka og bćta upplýsingagjöf til erlendra ferđamanna og bćta slysavarnir á ferđamannastöđum víđa um land. Safetravel skjáir eru nú komnir upp víđa um land og er ánćgjulegt ađ Grundarfjarđarbćr geti nú bođiđ upp á ţessa ţjónustu.
|
Til baka
|
|
yfirlit frétta
|
|
|
 |
 |
Áskrift ađ fréttum |
 |
|
| |  | Flýtileiđir |  |


|  |
|