
Ţórdís Sigurđardóttir, bókasafns- og upplýsingafrćđingur Grunnskóla Grundarfjarđar, hefur veitt nemendum útklippta Pokemon mynd í verđlaun fyrir hverja bók sem ţeir ljúka viđ ađ lesa. Hún tók upp á ţessu í tengslum viđ Bókasafnsdaginn 8. september síđastliđinn og síđan hefur bóklestur nemenda aukist verulega viđ skólann.
|