Í febrúar og mars fara elstu nemendur leikskólans í heimsókn á bókasafnið einu sinni í viku. Þar tekur starfsmaður bókasafnins á móti þeim og sýnir þeim hvernig þau geta notað safnið. Þau taka bók að láni til að fara með og skila henni síðan viku seinna.
 |
Salbjörg Nóadóttir, starfsmaður bókasafnsins, sýnir börnunum safnið | |