Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 16. október 16:32
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
45678910

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
9.október 2018
86. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
25.september 2018
519. fundur bćjarráđs
24.september 2018
1. fundur hafnarstjórnar
19.september 2018
4. fundur ungmennaráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
14. júlí 2016 14:29

Góđir gestir frá Paimpol fćrđu Grundarfjarđarbć gjöf

 

 

Ţađ var mikiđ fjör í Sögumiđstöđinni síđastliđinn ţriđjudag ţegar 36 hressir Frakkar frá Paimpol, vinabć Grundarfjarđar, sátu ţar ađ snćđingi í hádeginu. Hópurinn hefur veriđ ađ ferđast hringinn í kringum Ísland en kom viđ í Grundarfirđi til ađ afhenda formlega upplýsingaplatta til ađ setja viđ minningarkrossinn á Grundarkambinum.

 

Gestirnir hlustuđu af athygli á Björgu Ágústsdóttur fara yfir sögu Frakka í Grundarfirđi.

 

Grundfirskir félagar í Grundapol voru viđstaddir móttökuna ásamt bćjarstjóra, skrifstofustjóra og menningarfulltrúa bćjarins. Björg Ágústsdóttir var međ kynningu á sögu Frakka hér í firđinum og rakti ađ auki samskipti vinabćjanna frá ţví til ţeirra var stofnađ áriđ 2004.

 

 

Ađ loknum góđum hádegisverđi gengu gestirnir upp Hrannarstíginn (Rue de Paimpol) ađ Paimpol garđinum áđur en ţeir dáđust ađ Kirkjufellinu og Kirkjufellsfossi. Loks gengu ţeir ađ krossinum á Grundarkambi sem var gefinn Grundarfjarđarbć til minningar um franska sjómenn sem stunduđu veiđar viđ Íslandsstrendur á nítjándu öld.

 

Plattinn sem gestirnir afhentu Grundarfjarđarbć verđur festur á undirstöđur viđ krossinn á Grundarkambi.

 

Mikil ánćgja var međ ţessa skemmtilegu heimsókn og héldu gestirnir glađir í bragđi áfram hringferđ sinni eftir dagsferđ í Grundarfjörđ.

 

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Laus störf

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit