Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 21. nóvember 00:33
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
1.nóvember 2017
208. fundur bćjarstjórnar
26.október 2017
506. fundur bćjarráđs
20.október 2017
6. fundur Öldungaráđs
16.október 2017
14. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
17. maí 2016 15:40

Hreyfivika UMFÍ 23.-29. maí - allir međ!

 

 

Hin árlega Hreyfivika UMFÍ verđur dagana 23.-29. maí nćstkomandi og fer hún samtímis fram í allri Evrópu ţessa daga. Hreyfivikan, sem á ensku nefnist Move Week, er evrópsk herferđ á vegum ISCA (International Sport and Culture Association) og er markmiđ hennar ađ 100 milljónir Evrópubúa verđi orđnir virkir í hreyfingu og íţróttum fyrir áriđ 2020.

 

 

Grundarfjarđarbćr hefur tekiđ ţátt í Hreyfivikunni undanfarin ţrjú ár og verđur einnig međ ađ ţessu sinni. Dagskrá Hreyfivikunnar hér í Grundarfirđi er ađ taka á sig mynd og međal ţess sem bođiđ verđur upp á eru Hit- og bjöllutímar međ Ţóreyju, frisbígolf, SNAG, klifurveggur hjá björgunarsveitinni Klakki, Gönguferđir međ Ferđafélaginu, skokk međ skokkhópi Grundarfjarđar og vinnudagur međ skíđadeild UMFG. Enn er opiđ fyrir góđar hugmyndir ađ hreyfingu en dagskráin verđur borin út í hús bćjarins í lok ţessarar viku.

Golfvöllurinn í Suđur-Bár verđur opinn alla dagana og ađgangur ađ honum ókeypis og sama gildir um sundlaugina.

 

 

Ađ ţessu sinni verđur Grundarfjarđarbćr međ í sundkeppni sveitarfélaganna, sem var fyrst haldin í Hreyfivikunni á síđasta ári. Hún fer ţannig fram ađ sundlaugargestir skrá nafn sitt á eyđublađ í afgreiđslu sundlaugarinnar og hversu marga metra var synt. Stađan er svo reiknuđ út frá fjölda íbúa í hverju sveitarfélagi og birt daglega um hádegi á heimasíđu og Facebook-síđu UMFÍ. Mikil stemmning var fyrir sundkeppninni á síđasta ári og eru Grundfirđingar nú hvattir til ađ skrá sig til leiks og synda nokkrar ferđir áđur en slakađ er á í heitu pottunum.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Laus störf

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit