Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 19. október 09:43
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
2. mars 2005 08:06

Bókasafniđ - Stćrsta setustofan í bćnum.

Frítt á bókasafniđ

Ákveđiđ var á fundi bćjarstjórnar í janúar ađ hćtta ađ innheimta árgjöld. Ástćđan er sú ađ ekki ţykir svara kostnađi ađ fylgjast međ hverjir borga. Eftir sem áđur verđa rukkađar sektir fyrir vanskil efnis og gjöld fyrir ljósritun, myndbönd og fleira.

 

Fjarnemar í Grundarfirđi!
Kynningarfundir í bókasafninu á fimmtudögum kl. 19:30 í mars.
Umrćđuefni: Ađ hittast og skiptast á upplýsingum,
safnfrćđsla, upplýsingaleit, lestrarađstađa o.fl.


Lánađ og leitađ
Bođiđ er upp á safnfrćđslu á bókasafninu eđa á fundum í félögum og á vinnustöđum. Ţetta er liđur í kynningu á bókasafninu og ţeim möguleikum sem ný tćkni og ţekking gerir mögulega. Hafiđ samband viđ Sunnu í s. 895 5582 eđa međ tölvupósti.

 

Bókasafn Grundarfjarđar
Borgarbraut 16
350 Grundarfjörđur

 

Sími 430 8570
Veffang: http://bokasafn.grundarfjordur.is
Netfang: bokasafn@grundarfjordur.is

 

Bókasafniđ opnar kl. 15 alla virka daga.
Ţađ er opiđ til kl. 18 mánudaga, ţriđjudaga og miđvikudaga,
til kl. 20 á fimmtudögum og
til kl. 17 á föstudögum. 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit