Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 19. október 04:55
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
28. febrúar 2005 19:04

Reglur um kjör íţróttamanns Grundarfjarđar

Á fundi íţrótta- og tómstundanefndar í dag voru samţykkt eftirfarandi drög ađ reglum um kjör íţróttamanns Grundarfjarđar.

Íţróttafélögum verđa send drögin til umfjöllunar og jafnframt geta lesendur heimasíđunnar sett ábendingar í reitinn hér ađ neđan.

 

Sjá fundargerđ nefndarinnar

 

 

Drög ađ reglum um kjör íţróttamanns Grundarfjarđarbćjar

 

 1. grein

Íţróttafélögin í Grundarfirđi skili til íţrótta- og tómstundanefndar rökstuddum tilnefningum til kjörs fyrir 10. nóvember ár hvert.

 

2. grein

Félögunum er heimilt ađ tilnefna einn einstakling fyrir hverja grein íţrótta sem stunduđ er hjá viđkomandi félagi. Sá sem tilnefninguna hlýtur verđur ađ hafa náđ 12 ára aldri eđa verđi ţađ á árinu samkvćmt vinnureglum ÍSÍ. Íţrótta- og tómstundanefnd er heimilt ađ bćta viđ tilnefningum ef ástćđa ţykir til.

 

3. grein

Íţróttamađur Grundarfjarđar verđur ađ vera í íţróttafélagi skráđu í Grundarfirđi.

 

4. grein

Ađal- og varamenn íţrótta- og tómstundanefndar kjósa íţróttamann Grundarfjarđar. Stig skulu gefin samkvćmt eftirfarandi töflu:

    1. sćti 15 stig

    2. sćti 12 stig

    3. sćti 10 stig

    4. sćti 8 stig

    5. sćti 6 stig

Ef ţannig skyldi vilja til ađ tveir íţróttamenn stćđu uppi jafnir međ flest stig skal kosiđ ađ nýju á milli ţeirra tveggja.

Bođa skal sérstaklega til fundar ţá sem tilnefningarnar eru kynntar og kosning fer fram.

Tilnefningunum skal skila á sérstöku eyđublađi sem nefndin úthlutar.

 

5. grein

Tilnefndir íţróttamenn hljóta sérstaka viđurkenningu en kjörinn íţróttamađur Grundarfjarđar hlýtur eignargrip ásamt farandbikar sem viđkomandi varđveitir í eitt ár.

 

6. grein

Afhending viđurkenninga og tilkynning á vali íţróttamanns Grundarfjarđar skal fara fram á ađventuhátíđ Grundarfjarđar ár hvert.

 


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift 


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit