Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 20. október 11:03
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
22. febrúar 2005 22:00

Miklar annir í Grundarfjarđarhöfn

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ miklar annir hafi veriđ í Grundarfjarđarhöfn ađ undanförnu og reyndar ţađ sem af er árinu. Í dag, 22. feb., hafa um 1750 tonn borist ađ landi ţađ sem af er febrúarmánuđi, en í febrúar í fyrra var landađ 1828 tonnum. Janúarmánuđur sl. var sá stćrsti í aflatölum ţess mánuđar fram ađ ţessu, heildarafli var 1.671 tonn samanboriđ viđ 1.248 tonn á sama tíma í fyrra, en á liđnum árum hefur um 1000 tonnum veriđ landađ í janúarmánuđi. A.m.k. fimm ađkomuskip hafa landađ hér í febrúar og hafa sum hver haft hér viđkomu reglulega ađ undanförnu.

 

Akureyrin EA í Grundarfjarđarhöfn 22. febrúar

 

Ţađ hefur ţví veriđ mikiđ annríki hjá Hafsteini hafnarverđi viđ ađ stýra umferđ og taka á móti skipum og afla til vigtunar.

Fyrir utan umsvif hafnarinnar sjálfrar eru fjölmargir ađilar sem ţjónusta skip og útgerđir, eins og t.d. Djúpiklettur ehf., löndunarţjónusta o.fl., Ragnar og Ásgeir vöruflutningar, sem hafa veriđ á ferđinni nótt sem nýtan dag ađ undanförnu, ísverksmiđjan Snćís sem er nýtískuleg og sjálfvirk, á besta stađ á hafnarbakkanum. Einnig Vélsmiđjan Berg, rafeindavirkjarnir Steini og Halldór í Mareind, Netaverksmiđja Guđmundar Runólfssonar hf., Fiskmarkađur Íslands hf. og fleiri.

Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá driftina í kringum höfnina og ef litiđ er yfir athafnasvćđi hafnarinnar á erilsömum degi, má sjá lyftara međ kör keyra fram og til baka, gámastćđur fluttar fram og til baka međ stórum lyfturum, flutningabíla á ferđ, ađra ţjónustuađila sem smeygja sér inn á milli, upp og niđur eftir kajanum, allt og allir á iđi og minnir kannski helst á vel skipulagt maurabú! 

 

Hafnarstjóri tók međfylgjandi myndir á og viđ höfnina í dag.

 

Ţórđur Magnússon í Djúpakletti og Hafsteinn Garđarsson hafnarvörđur

 

Ţóđur Magnússon og starfsfólk hans í Djúpakletti lét sig ekki muna um ađ slćgja 40 tonn sl. nótt. Var svo mćttur á kajann morguninn eftir í löndun.

 

Ívar Árnason og Hafsteinn hafnarvörđur

 

Óli á Mýrum og Lalli í Gröf vinna viđ breytingar á húsnćđi FISK

 

Farsćll SH 30 í ţokumistri

 

Allt á fullu viđ löndun úr Akureyrinni

 

Akureyrin EA, skip Samherja frá Akureyri, kom inn til löndunar í Grundarfjarđarhöfn upp úr hádegi í dag. Skipstjórinn, sem er uppalinn í Grundarfirđi, sigldi ţá í fyrsta sinn til hafnar í sínum gamla heimabć, reyndar í ţykkri ţoku og ţurfti ađ hafa fyrir ţví ađ sannfćra áhöfn sína um ađ víst vćri Kirkjufelliđ fallegasta fjalliđ.... sem kom reyndar í ljós nokkru síđar ţegar ţokunni létti.

 

Guđmundur Freyr Guđmundsson skipstjóri á Akureyrinni EA frá Akureyri, glađur í „heimahöfn“

 

Athafnasvćđi hins nýja hluta Norđurgarđs nýtt til hins ýtrasta ...

 

hafnarstemmning...

 

Frá Grundarfjarđarhöfn ţriđjud. 22. febrúar 2005

 

Flugumferđarstjórinn? nei, Hafsteinn hafnarvörđur í ríki sínu

 

Farsćll, Sóley og Akureyrin EA, flutningabílar og gámar á bryggjunni


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit