Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 23. apríl 18:54
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Í dag

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.apríl 2018
15. fundur hafnarstjórnar
4.apríl 2018
213. fundur bćjarstjórnar
4.apríl 2018
188. fundur Skipulags- og umhverfisnefndar
21.mars 2018
510. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
12. janúar 2016 13:34

Horft til framtíđar međ endurskođun ađalskipulags

 

 

Bćjarstjórn Grundarfjarđarbćjar horfir til framtíđar og fylgir svćđisskipulagi eftir međ ţví ađ marka nánari stefnu í ađalskipulagi sínu um umhverfi fólks og fyrirtćkja.

 

Grundarfjarđarbćr hefur samiđ viđ ráđgjafarfyrirtćkiđ Alta um endurskođun ađalskipulags bćjarins. Skrifađ var undir samning ţar ađ lútandi föstudaginn 8. janúar sl., međ hefđbundnum fyrirvara um samţykki bćjarstjórnar.

 

Bćjarstjórn samţykkti í október 2014 ađ fram fćri heildarendurskođun á ađalskipulagi sveitarfélagsins en skipulagstímabil gildandi ađalskipulags var til ársins 2015. Nýtt ađalskipulag verđur til a.m.k. 12 ára. Bćjarráđ fól bćjarstjóra ađ ganga til samninga viđ Alta um endurskođun ađalskipulagsins, á grundvelli tillögu sem Alta vann fyrir bćjarstjórn í október 2015.

 

Verkiđ felst í ađ endurskođa ađalskipulag sveitarfélagsins m.t.t. ţróunar sem orđiđ hefur frá ţví núgildandi ađalskipulag var samţykkt, fyrir ţéttbýliđ 2003 og dreifbýliđ 2010, og út frá mati á framtíđarţróun. Á grunni ţessa mats verđa viđfangsefni endurskođunar ákveđin og stefna til a.m.k. nćstu 12 ára mótuđ. Hluti verkefnisins er ađ uppfćra ađalskipulagiđ til samrćmis viđ kröfur nýrrar skipulagsreglugerđar.

 

Lögđ verđur áhersla á ađ kynna framgang verkefnisins vel fyrir bćjarbúum. Fyrsti áfangi verksins er gerđ verkefnislýsingar ţar sem fram mun koma hvernig samráđi verđur háttađ og hvar og hvernig tćkifćri gefast til ađ koma hugmyndum og sjónarmiđum á framfćri.

 

Viđ endurskođunina verđur t.d. tekist á viđ ţađ hvernig búiđ er í haginn fyrir atvinnulíf í bćjarfélaginu. Liđur í ţví er ađ rýna ţrjú svćđi og vinna fyrir ţau nánara skipulag en ađra hluta, svokallađan rammahluta ađalskipulags. Svćđin ţrjú eru miđbćr, hafnarsvćđi og athafnasvćđi á Framnesi.

 

Ţorsteinn Steinsson bćjarstjóri sagđist hlakka til vinnunnar framundan, hún fćli í sér gott tćkifćri til samtals viđ íbúa um tćkifćri og ţróun samfélagsins. Góđur grunnur var lagđur međ samţykkt fimm sveitarfélaga á svćđisskipulagi fyrir Snćfellsnes í mars 2015. Svćđisskipulagiđ einfaldar vinnuna viđ ađalskipulagiđ nú, ţar sem ţađ leggur ákveđnar línur um ţróun svćđisins til framtíđar sem sveitarfélögin á Snćfellsnesi hafa sammćlst um ađ útfćra nánar í ađalskipulagi sínu.


Ráđgjafarfyrirtćkiđ Alta er međ starfsemi á Snćfellsnesi og í Reykjavík. Verkefnisstjóri verđur Björg Ágústsdóttir, ráđgjafi hjá Alta í Grundarfirđi, en hún og Matthildur Kr. Elmarsdóttir, skipulagsfrćđingur hjá Alta, verđa helstu ráđgjafar í verkefninu. Ţćr Björg og Matthildur voru einnig ađalráđgjafar viđ undirbúning ađ stofnun Svćđisgarđsins Snćfellsness og gerđ svćđisskipulagsins fyrir Snćfellsnes. Ađrir ráđgjafar Alta koma einnig ađ verkinu og verđa bćjarstjórn og skipulagsnefnd til ađstođar. Verkiđ hefst í janúar 2016, en áćtluđ verklok eru haust/vetur 2017.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Laus störf

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit