Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 24. ágúst 09:27
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
20. maí 2015 11:04

Vinnuskóli sumariđ 2015

Vinnuskóli Grundarfjarđar verđur starfrćktur sumariđ 2015 frá 1. júní  til 3. júlí, alls í fimm vikur. Vinnuskólinn er fyrir unglinga sem lokiđ hafa 8., 9. og 10. bekk.

Vinnutími er 7 klst. á dag, kl. 8:00-12:00 og 13:00-16:00, mánudaga-föstudaga. Opnađ verđur fyrir skráningu síđar í vikunni.

 

Vinnuskólinn er sambland af námi og starfi. Ţeir sem taka ţátt í allri dagskránni fá greidd laun fyrir frćđsludaga.  Vinnan felst ađallega í fegrun og snyrtingu opinna svćđa. Auk ţess ađ lćra grunnatriđi viđ almenna vinnu, stundvísi, vinnu međ öđrum, međferđ og frágang áhalda og tćkja.

 

Allir nemendur Vinnuskóla Grundarfjarđar fá umsögn um frammistöđu sína ađ sumarstarfi loknu. Atriđi sem skipta máli í matinu eru: Stundvísi, framkoma, hćfni til ađ taka fyrirmćlum, vandvirkni, sjálfstćđi í vinnubrögđum, samvinna, afköst og međferđ verkfćra. 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit