Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 26. janúar 15:45
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
13. maí 2015 08:36

Skólastjóri Grunnskóla Grundarfjarđar

Grundarfjarđarbćr auglýsir starf skólastjóra Grunnskóla Grundarfjarđar laust til umsóknar.

 

Skólastjóri ber fag- og rekstrarlega ábyrgđ á starfi skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu um mótun

faglegrar stefnu í samstarfi viđ skólanefnd og bćjarstjórn.

Leitađ er ađ einstaklingi sem hefur skýra sýn í skólamálum og er reiđubúinn ađ leita nýrra leiđa í

skólastarfi.

 

Menntunar- og hćfniskröfur:

ˇ Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi er skilyrđi

ˇ Framhaldsmenntun á sviđi stjórnunar er ćskileg

ˇ Frumkvćđi, metnađur, skipulagshćfni og leiđtogahćfileikar

ˇ Hćfni í mannlegum samskiptum

 

Í Grunnskóla Grundarfjarđar stunda tćplega 100 nemendur nám. Talsvert er um samkennslu árganga

sem hefur skapađ áhugaverđ tćkifćri. Skólinn er vel búinn tćkjum og hann er í fararbroddi grunnskóla

á landinu í spjaldtölvuvćđingu.

 

Umsóknum um ofangreint starf skal fylgja greinargott yfirlit yfir menntun, fyrri störf, ábendingar um

međmćlendur og annađ ţađ sem umsćkjandi telur máli skipta.

 

Nánari upplýsingar veita bćjarstjóri og skrifstofustjóri í síma 430 8500 eđa međ ţví ađ senda fyrirspurnir

á thorsteinn@grundarfjordur.is eđa sigurlaug@grundarfjordur.is

 

Umsóknarfrestur er til 30. maí nk.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit