Nú er runninn upp sá árstími sem ađ Rökkurdögum er fagnađ hér í bć. Eins og ţiđ sjáiđ hér er dagskráin fjölbreytt í ár. Lagt var upp međ ađ sem flestir bćjarbúar geti fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi og notiđ góđra stunda í heimabyggđ.
Eins og áđur eru bćjarbúar hvattir til ţess ađ láta loga á útikertum á međan ađ hátíđin stendur yfir.
Góđa skemmtun á Rökkurdögum

|