Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 9. desember 21:11
  General 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
3.desember 2019
540. fundur bćjarráđs
28.nóvember 2019
232. fundur bćjarstjórnar
27.nóvember 2019
207. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
19.nóvember 2019
7. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
12. janúar 2005 09:14

Íţróttamađur HSH

Hlynur Elías Bćringsson tekur viđ titlinum ađal-íţróttamađur 2004 hjá HSH

Fimmtudaginn 6. janúar sl. voru íţróttamenn HSH fyrir áriđ 2004 útnefndir í íţróttamiđstöđinni í Stykkishólmi. Tveir Grundfirđingar voru kjörnir íţróttamenn ársins í sinni grein, ţeir Hermann Geir Ţórsson, knattspyrnumađur hjá Víkingi, búsettur í Grundarfirđi og Hlynur Elías Bćringsson, körfuknattleiksmađur hjá Snćfelli, en Hlynur er fćddur og uppalinn í Grundarfirđi. Hlynur var jafnframt kjörinn ađal-íţróttamađur 2004 hjá HSH. Ţeim Hermanni og Hlyni eru fćrđa bestu óskir međ titlana sem og öđrum kjörnum íţróttamönnum.

Útnefningar frá ráđum voru eftirfarandi:

 

Frjálsíţróttamađur HSH 2004:

Frjálsíţróttaráđ HSH velur Hilmar Sigurjónsson, Víking frjálsíţróttamann ársins 2004.

Hilmar hefur á árinu 2004 bćtt árangur sinn verulega í hástökki og kórónađi árangur sinn međ ţví ađ stökkva yfir 1,93 m. á Landsmóti UMFÍ á Sauđárkróki ţar sem hann keppti viđ bestu frjálsíţróttamenn landsins og hafnađi í 4. sćti.

Hilmar hefur á árinu veriđ í Úrvalshópi FRÍ og tekiđ  virkan ţátt í ţví verkefni ásamt ţví ađ keppa og ćfa hérlendis og erlendis.

Af framantöldu má sjá ađ Hilmar hefur lagt alúđ og metnađ međ ástundun sinni, í ţví ađ ná langt í frjálsum íţróttum, hann er ţví vel ađ ţví kominn ađ vera útnefndur frjálsíţróttamađur HSH áriđ 2004.

 

Hestamađur HSH 2004:

Fyrir valinu varđ Lárus Ástmar Hannesson, Snćfellingi.

Lárus Ástmar hefur á ţessu ári eins og mörgum undan förnum árum náđ frábćrum árangri í keppni í hestaíţróttum. M.a vann hann til verđlauna í öllum flokkum á íţróttamóti Snćfellings í Grundarfirđi, var í verđlaunasćtum á Bikarmóti Vesturlands á Akranesi og á opnu félagsmóti Snćfellings á Kaldármelum.  Einnig sýndi hann kynbótahross međ sóma.

Lárus Ástmar hefur á undanförnum árum stađiđ í fremstu röđ hestaíţróttamanna og međ góđum árangri og prúđmannlegri framkomu veriđ góđ fyrirmynd annarra hestamanna.

 

Íţróttamađur fatlađra hjá HSH 2004:

Fyrir valinu varđ Jón Oddur Halldórsson, Reyni.

Jón Oddur keppir í flokki spastískra T-35 og auk ţátttöku í mótum hér innanlands bćđi mótum fatlađra og ófatlađra ţá tók Jón Oddur ţátt í Opna breska frjálsíţróttamótinu ţar sem hann sigrađi bćđi í 100 og 200 m hlaupi en međal keppenda var fyrrum Ólympíu- og heimsmeistarinn Lloyd Upsedell - 100 m hljóp hann á tímanum 13:55 sek og 200 m á tímanum 28:50 sek.  Mót ţetta var liđur í undirbúningi Jóns Odds fyrir Ólympíumót fatlađra sem fram fór í októbermánuđi.

Á Ólympíumóti fatlađra hafnađi Jón Oddur í 2. sćti í 100 m hlaupi, hljóp á tímanum 13:36 sek og setti nýtt Norđurlanda- og Íslandsmet í sínum flokki og ţađ sama gerđi Jón Í 200 m hlaupi sem hann hljóp á tímanum 27.27 sek sem einnig var Íslands- og Norđurlandamet.

 

Knattspyrnumađur HSH 2004:

Knattspyrnuráđ HSH hefur ákveđiđ ađ tilnefna Hermann Geir Ţórson, Víkingi.

Hermann hefur veriđ einn af ađalleikmönnum Víkings Ólafsvík sem hafa komist upp um tvćr deildir á tveimur árum. Hefur hann veriđ ötull í ţví ađ drífa sína menn áfram og einnig veriđ duglegur viđ markaskorun. Hermann er góđur karakter sem og fyrirmynd annarra.

 

Körfuknattleiksmađur HSH 2004:

Fyrir valinu var Hlynur Elías Bćringsson, Snćfelli.

Hlynur er vel ađ ţessari útnefningu kominn, hefur veriđ máttarstólpi úrvalsdeildarliđs Snćfells í körfuknattleik síđastliđiđ ár. Hlynur átti stóran ţátt í ţví ađ liđ Snćfells varđ deildarmeistari KKÍ síđastliđiđ vor og lék stórkostlega í úrslitakepninni sem skilađi liđinu 2. sćti.  Hlynur lék nokkra landsleiki á árinu og stóđ sig međ miklum ágćtum og  er orđinn einn albesti körfuknattleiksmađur landsins,  mikill dugnađarforkur og baráttumađur sem aldrei gefst upp og er öđrum til fyrirmyndar í íţróttinni.

 

Kylfingur HSH 2004:

Skarphéđinn Elvar Skarphéđinsson, Golfklúbbnum Mostra varđ fyrir valinu sem kylfingur HSH fyrir áriđ 2004. Skarphéđinn átti mjög gott golfár, eitt sitt besta ár frá upphafi, vann HSH mótiđ sem haldiđ var hjá Golfklúbbi Stađarsveitar, varđ meistari Mostra međ nokkrum yfirburđum, stigameistari Mostra og vann ađ auki mörg opin mót. Skarphéđinn lćkkađi í forgjöf á sumrinu, fór úr 3,2 í 2,3. Skarphéđinn hefur veriđ einn öflugasti kylfingur innan HSH undan farin ár og er ţví vel ađ ţessu vali kominn.

 

Sundmađur HSH 2004:

Fyrir valinu varđ María Alma Valdimarsdóttir, Snćfelli. 

María var stigahćst kvenna á Hérađsmóti HSH í sumar.  Keppti í 4 greinum og vann ţćr allar.  Keppti á Íslandsmóti Öldunga í maí og vann 50 m flugsund og 50 m  skriđsund í flokki 30-34 ára.  Ţjálfar hjá Snćfelli.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit