Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 21. október 02:09
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
9. maí 2014 09:44

Lúđrasveit Grundarfjarđar hlaut verđlaun á Landsmóti A-lúđrasveita

 

Dagana 2. til 4. maí síđastliđinn sótti Lúđrasveit Tónlistaskóla Grundarfjarđar  landsmót Sambands Íslenskra Skólalúđrasveita (SÍSL) í Grindavík. Landsmót lúđrasveita hefur veriđ haldiđ í 45 ár en fyrsta landsmótiđ var á Seltjarnarnesi áriđ 1969.  SÍSL hélt utan um mótiđ ásamt heimamönnum í Grindavík en allar lúđrasveitir landsins eru ađliar ađ SÍSL.  Lúđrasveitum er skipt upp eftir aldri og getu ţví og var ţetta mót fyrir yngsta aldursflokkinn, svokallađar A-sveitir.   Ţćr eru skipađar börnum á aldrinum 8 til 12 ára. 

Á landsmótinu voru um 350 krakkar víđs vegar af landinu.  Var ţeim skipt í fjórar lúđrasveitir auk trommusveitar.  Ţetta fyrirkomulag er virkilega skemmtilegt ţar sem krakkarnir fá ađ spila međ stórri lúđrasveit og kynnast fleiri krökkum frá mörgum stöđum af landinu.  Eflaust hafa mörg vinasambönd skotiđ rótum um helgina.   Sveitirnar fimm ćfđu hver í sínu lagi frá föstudagskvöldi til sunnudags.  Á sunnudeginum voru svo haldnir lokatónleikar fyrir fullu íţróttahúsi Grindavíkur ţar sem afrakstur helgarinnar var fluttur. 
Lúđrasveit Tónlistarskóla Grundarfjarđar er skipuđ 12 krökkum á aldrinum 9-12 ára og sóttu allir mótiđ.  Á landsmótum SÍSL eru ađeins gefin ein verđlaun, hegđunarverđlaun fyrir sérstaklega góđa framkomu, kurteisi og frágang.  Skemst er frá ţví ađ segja ađ hegđunarverđlaunin í ár féllu í skaut Grundfirđinga.

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit