Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 11. desember 10:33
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
3.desember 2019
540. fundur bćjarráđs
28.nóvember 2019
232. fundur bćjarstjórnar
27.nóvember 2019
207. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
19.nóvember 2019
7. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
28. desember 2004 00:35

Kveđskapur um Kirkjufell

Stökuseiđur nefndist skemmtun sem haldin var 6. nóvember sl. á menningarhátíđ Grundfirđinga, Rökkurdögum. Ţá heimsóttu okkur góđir gestir, hagyrđingar víđa af landinu, og seiddu fram margar góđar stökur. Ţessar um Kirkjufelliđ voru kveđnar af Guđríđi B. Helgadóttur úr Blöndudalnum, sem er 83 ára gömul.   

 

Krýnd af sólar eldi og ís

öll ţín dulmögn skína.

Kirkjufell! Ţér krýp og kýs

kveđju í lotning sína.

 

Eitt og sér viđ ölduniđ

og ótćpt gnauđiđ vinda

haggast ei né hćttir viđ

hlíf og skjól ađ mynda.

 

Gott ađ eiga í gleđi vin

er gamanmálin sendir.

En meira um vert ţá veröldin

af viđmótskulda bendir.

 

Hvađ sem lćtur líf í té

leiđir opnast kunnar

heim á leiđ í helgust vé

ađ hjarta náttúrunnar.

          

 

Ađ sögn hafđi Guđríđur unniđ hjá Guđmundi Runólfssyni fyrir 50 árum í nokkrar vikur sem ráđskona í verbúđ og var mjög kćrt ađ koma og sjá Kirkjufelliđ.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit