Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Fimmtudagur 21. nóvember 04:07
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
24. janúar 2014 13:52

Ađ berjast viđ hálkuna

Ţađ hefur ekki fariđ framhjá íbúum Grundarfjarđar frekar en landsmönnum öllum ţađ tíđarfar sem veriđ hefur undanfariđ. Ţar hefur mikill klaki og hálka gert íbúum erfitt um vik međ ađ komast ferđar sinnar á öruggan hátt. Ástandiđ ţykir óvenjulegt og hafa elstu menn varla upplifađ annađ eins. Hiđ sama á viđ víđa um landiđ. Ástandiđ er erfitt og ekki síst hversu langan tíma ţađ hefur varađ.

 

Starfsmenn bćjarins og verktakar viđ snjómokstur hafa unniđ sleitulaust ađ ţví ađ vinna bug á ţessum erfiđa vanda. Salt og sandur hefur veriđ notađur í ómćldu magni til ađ reyna ađ vinna bug á klakanum, en saltađ hefur veriđ upp á hvern einasta dag frá jólum. Saltnotkun frá jólum er orđin meiri en hún var allan veturinn á undan.

 

 

Gćta ţarf varúđar viđ notkun sands í einhverju magni ţar sem hann getur auđveldlega stíflađ frárennsliskerfiđ. Ţá daga sem hlýrra hefur veriđ, hafa starfsmenn notađ til ađ brjóta niđur klakann, sem einungis er hćgt ađ gera viđ rétt hitastig. Ţá er ekki hćgt ađ sleppa dýrmćtu tćkifćri ţegar réttar ađstćđur gefast, jafnvel ţó beri upp á helgi. Mikiđ hefur áunnist ţessa dagana viđ niđurbrotiđ.

 

Algengt hefur veriđ ađ hitastigiđ hafi veriđ rétt yfir frostmarki á daginn en undir ţví á kvöldin. Viđ söltun hefur klakinn ađeins bráđnađ, en einungis međan hitastigiđ er yfir frostmarki. Ţegar frýs ađ kvöldi verđur klakinn enn sleipari en fyrr. Viđ söndun fer sandurinn ofan í klakann sem gerir ástandiđ skárra yfir daginn, en ţegar frystir um kvöldiđ myndast glerungur yfir, sem gerir fólki erfitt fyrir ađ átta sig á hversu hált er í raun.

 

Flestir íbúar sýna ástandinu skilning og umburđarlyndi enda er ţađ ekki í mannlegu valdi ađ stjórna veđurfari. Íbúar ţurfa ţó líkt og gert er međ dekk bifreiđa ađ huga vel ađ skóbúnađi og velja hann miđađ viđ ađstćđur hverju sinni. Í verslunum bćjarins er m.a. hćgt ađ kaupa ýmis hjálpartćki til ađ festa viđ skó.

 

Snjómokstur og hálkuvarnir byggja á mati á ađstćđum hverju sinni og ţekkingu og reynslu ţeirra sem á ţessum málum halda. Allir eru ađ gera sitt besta. Ađ ţessu sinni eru ađstćđurnar mjög óvenjulegar, en viđ getum ţó huggađ okkur viđ ađ ţetta er tímabundiđ ástand. Leiđarljósiđ hjá Grundarfjarđarbć er ađ gera allt sem mögulegt er og skynsamlegt, til ađ tryggja öryggi íbúa. 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit